Hvaða VR á maður að kaupa???

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af ishare4u »

Pælingin er að geta spilað flesta leiki og tengt við skjá þannig að aðrir geti séð hvað maður er að gera og haft gaman :megasmile

Er ekki að leita af því best sem til er fyrir 200k+ :D

Hef verið að skoða:
PSVR
Oculus Rift S
Oculus Quest

Öll ráð vel þegin. Og gaman ef það myndast umræða í kring um þetta :megasmile
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af Viggi »

Valve index eða pimax En þá þarftu almennilega tólvu. Búinn að eiga vive í nokkur ár og myndi ekki fara í lower end headsetin
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Funday
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af Funday »

Ég er með rift s og mæli með þvi það er snild að ekki þurfa hengja upp einhverja sensora og geta ferðast með það til vina auðveldlega eg var einmitt að horfa á vive pro vs rift s vs index og endaði á rift s yfir index sem mitt fyrsta vr headset seinasta sumar útaf inside tracking lítill sem einginn munur á vive pro og rift s í myndgæðum og ég er í lítilli íbúð þannig að geta séð í gegnum headsettið og náð í einhvað að drekka inní ískáp án þess að taka headsettið af var huge win for me ég nota þann fídus meira en ég átti von á t.d. í iRacing þegar ég pitta halla mér fram yfir stýrið útúr boundary séð borðið og ná í einhvað munch og svo beint aftur útur pittinum innan 17 sec
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af Dropi »

Fékk mér Rift S og er mjög ánægður
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af ishare4u »

Viggi skrifaði:Valve index eða pimax En þá þarftu almennilega tólvu. Búinn að eiga vive í nokkur ár og myndi ekki fara í lower end headsetin
Ég er með þokkalega tölvu til að keyra þetta.
Ástæðan sem ég er ekki að skoða Valve Index eða Pimax er verðið. Er reyndar líka mjög hrifinn af þeirri hugsun að vera ekki með skynjara í loftuni fyrir þetta.
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af Sydney »

Rift S hljómar rosalega vél á pappír, nema hvað ég er með IPD í kringum 70 sem er langt yfir það sem Rift S passar við.

Valve Index er með IPD adjustment og lítur ógeðslega vel út, en fæst ekki hérlendis :(
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af rapport »

Á bara quest og hef ekki verið að tengja það við tölvuna, en veit að það er option.

En mesta snilldin er að geta verið hvar sem er, þess vegna úti í grasinu í hljómskálagarðinum næsta sumar.

KjartanV
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2019 18:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af KjartanV »

rapport skrifaði:Á bara quest og hef ekki verið að tengja það við tölvuna, en veit að það er option.

En mesta snilldin er að geta verið hvar sem er, þess vegna úti í grasinu í hljómskálagarðinum næsta sumar.
Passa samt að sólin nái ekki í linsurnar það getur stútað skjánum. :)

LogiThor03
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 19. Feb 2020 13:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af LogiThor03 »

ishare4u skrifaði:Pælingin er að geta spilað flesta leiki og tengt við skjá þannig að aðrir geti séð hvað maður er að gera og haft gaman :megasmile

Er ekki að leita af því best sem til er fyrir 200k+ :D

Hef verið að skoða:
PSVR
Oculus Rift S
Oculus Quest

Öll ráð vel þegin. Og gaman ef það myndast umræða í kring um þetta :megasmile

Ef þú hefur góða tölvu þá rift s en ekki þá quest, hún kostar það sama og tölva er byggt inni í því, ég mæli með að kaupa frá oculus.com

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af ishare4u »

LogiThor03 skrifaði:
ishare4u skrifaði:Pælingin er að geta spilað flesta leiki og tengt við skjá þannig að aðrir geti séð hvað maður er að gera og haft gaman :megasmile

Er ekki að leita af því best sem til er fyrir 200k+ :D

Hef verið að skoða:
PSVR
Oculus Rift S
Oculus Quest

Öll ráð vel þegin. Og gaman ef það myndast umræða í kring um þetta :megasmile

Ef þú hefur góða tölvu þá rift s en ekki þá quest, hún kostar það sama og tölva er byggt inni í því, ég mæli með að kaupa frá oculus.com
Er með i7-7700 (vatnskældur) - 1080ti(vatnskælt) - 512gb m.2 Nvme - 32GB 2400mhz RAM
Er það ekki meira en nóg til að keyra Rift S
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

LogiThor03
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 19. Feb 2020 13:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af LogiThor03 »

Jú, mundi halda það

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af Runar »

Oculus Rift S kostar mun minna ef ég bjóst við, en hvað kostar að fá þetta að utan, með öllum kostnaði? Kostar ekki nema 80k hérna heima, spá hvort það borgi sig að kaupa að utan og ekki vera með ábyrgðina hérna heima? Reyndar ekki til á lager hjá þessum 3 sem eru að selja þau hérna heima.

80k - https://elko.is/oculus-rift-s-vr
90k - https://tolvutek.is/vara/oculus-rift-s- ... tyripinnum
https://www.coolshop.is/vara/oculus-rif ... et/234F6Q/

Ekkert verð skráð hjá coolshop, en miðað við aðrar tölvu tengdar vörur sem þeir eru með, þá kæmi ekki á óvart ef þeir myndu vera með það ódýrast.

fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af fhrafnsson »

Mér sýnist Oculus S ekki heldur vera til hjá Oculus. Ég keypti beint þaðan og gat ekki verið ánægðari, kom fljótt, engin aukagjöld og lítið mál að tengja og byrja að láta eins og kjáni í Beat Saber.

Varðandi Coolshop er það eflaust ódýrast en gæti tekið þig 1-2 vikur aukalega að fá afhent miðað við persónulega reynslu af þeim.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af Dropi »

Fékk mitt Rift S á 56 þús á black friday í UK, en ég flutti það ekki inn til landsins heldur nota það úti. Fullt verð úti er um 65 þús.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af biggi1 »

Er rift s fáanlegt einhversstaðar? Virðist vera uppselt í heiminum

KjartanV
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 17. Nóv 2019 18:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af KjartanV »

biggi1 skrifaði:Er rift s fáanlegt einhversstaðar? Virðist vera uppselt í heiminum
Sá einn vera að selja Oculus Quest á FB í grúbbunni Tölvur og Raftæki til sölu.
Hægt að tengja Quest við PC tölvuna þína.
Þó er Rift S betra fyrir PC.
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af bjornvil »

Ég mæli eindregið með Oculus Quest. Er að nota það til að spila Alyx þráðlaust yfir Virtual Desktop og það er snilld. Ég á ekki kapal til að prufa Oculus Link en miðað við það sem ég hef lesið er Virtual Desktop að virka jafnvel betur en Link. Og svo eru auðvitað hellingur af native Quest leikjum sem eru mjög skemmtilegir þótt grafíkin sé ekki eitthvað next level, bæði á Oculus store og Sidequest.
Last edited by bjornvil on Mán 30. Mar 2020 10:42, edited 1 time in total.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af blitz »

bjornvil skrifaði:Ég mæli eindregið með Oculus Quest. Er að nota það til að spila Alyx þráðlaust yfir Virtual Desktop og það er snilld. Ég á ekki kapal til að prufa Oculus Link en miðað við það sem ég hef lesið er Virtual Desktop að virka jafnvel betur en Link. Og svo eru auðvitað hellingur af native Quest leikjum sem eru mjög skemmtilegir þótt grafíkin sé ekki eitthvað next level, bæði á Oculus store og Sidequest.
Ertu ekkert að finna fyrir laggi í VD?

Ég nota Link ekki sérstaklega mikið af því að það fer svo mikið í taugarnar á mér að setja það upp
PS4
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af bjornvil »

blitz skrifaði:
bjornvil skrifaði:Ég mæli eindregið með Oculus Quest. Er að nota það til að spila Alyx þráðlaust yfir Virtual Desktop og það er snilld. Ég á ekki kapal til að prufa Oculus Link en miðað við það sem ég hef lesið er Virtual Desktop að virka jafnvel betur en Link. Og svo eru auðvitað hellingur af native Quest leikjum sem eru mjög skemmtilegir þótt grafíkin sé ekki eitthvað next level, bæði á Oculus store og Sidequest.
Ertu ekkert að finna fyrir laggi í VD?

Ég nota Link ekki sérstaklega mikið af því að það fer svo mikið í taugarnar á mér að setja það upp
Ekki beint lagg, en það er klárlega smá latency til staðar að einhverju leiti, en það truflar mig ekki. Ég er búinn að spila leikinn í einhverja 5-6 tíma án vandræða, reyndar kemur einstaka sinnum smávegis hökt sem truflar ekki neitt. Verra var þegar ég byrjaði fyrst og það var ansi mikið latency sem gerði mig sjóveikan strax, en það lagaðist við að restarta Questinu og tölvunni.

Ég hef ekki prófað Link, en VD virkaði svo til strax án neinna vandræða, en ég er bara þannig að ég hef gaman af því að fikta í stillingum, eins og svo margir hérna á spjallinu :)

emilbesti
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Póstur af emilbesti »

Oculus Quest er komið aftur til sölu á https://www.oculus.com/quest/. Var einmitt að panta mér svona sjálfur núna. Veit einhver hvaða kapall er góður til þess að nota linkið?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
Svara