Ég er með Razer Blade 15 sem er 7 mánaða gömul, hún var keypt í júlí í fyrra. ég er að spá í að selja hana og vildi vita hvað ég gæti fengið fyrir hana.
ef einhver vill kaupa hana sendið mér tilboð.
Razer blade 15 verð?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Feb 2020 13:33
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
fleiri upplýsingar? specs osf? battery cicles? ástand á skjánum og fartölvunni sjálfri? 13 eða 15 tommu?
Bara eithvað sem ég myndi mæla með til þess að fá góða verðmeðmælum. Gangi þér vel með að selja.
Bara eithvað sem ég myndi mæla með til þess að fá góða verðmeðmælum. Gangi þér vel með að selja.

-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
Það sem Harold sagði og við getum hjálpað þér.
Væri endilega til í að taka hana frá þér ef mér líkast við specs.
Væri endilega til í að taka hana frá þér ef mér líkast við specs.

Last edited by ChopTheDoggie on Mið 19. Feb 2020 14:35, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Feb 2020 13:33
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
tölvan er í góðu lagi
Upplýsingar um innihald tölvunnar:
15,6 tommu 1920 x 1080 Full HD IPS skjár
2.2 GHz Intel Core i7-8750H Six-Core
16GB RAM
256GB SSD + 2TB 5400 rpm HDD
NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB með Max-Q Design
Lyklaborð lýsist upp og hægt er að stjórna stillingum og lit í Razer Synapse
Hægt er að stilla hraða á viftunni í Razer Synapse
Merki á bakinu sem lýsist upp
Allt að 5 klst batterí líf
USB Type-A
Thunderbolt 3
HDMI
Mini Display Port
3.5mm combo audio jack
Kensington lás
Upplýsingar um innihald tölvunnar:
15,6 tommu 1920 x 1080 Full HD IPS skjár
2.2 GHz Intel Core i7-8750H Six-Core
16GB RAM
256GB SSD + 2TB 5400 rpm HDD
NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB með Max-Q Design
Lyklaborð lýsist upp og hægt er að stjórna stillingum og lit í Razer Synapse
Hægt er að stilla hraða á viftunni í Razer Synapse
Merki á bakinu sem lýsist upp
Allt að 5 klst batterí líf
USB Type-A
Thunderbolt 3
HDMI
Mini Display Port
3.5mm combo audio jack
Kensington lás
Last edited by LogiThor03 on Mið 19. Feb 2020 15:12, edited 3 times in total.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Feb 2020 13:33
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
Harold And Kumar skrifaði:fleiri upplýsingar? specs osf? battery cicles? ástand á skjánum og fartölvunni sjálfri? 13 eða 15 tommu?
Bara eithvað sem ég myndi mæla með til þess að fá góða verðmeðmælum. Gangi þér vel með að selja.
tölvan er í góðu lagi
Upplýsingar um innihald tölvunnar:
15,6 tommu 1920 x 1080 Full HD IPS skjár
2.2 GHz Intel Core i7-8750H Six-Core
16GB RAM
256GB SSD + 2TB 5400 rpm HDD
NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB með Max-Q Design
Lyklaborð lýsist upp og hægt er að stjórna stillingum og lit í Razer Synapse
Hægt er að stilla hraða á viftunni í Razer Synapse
Merki á bakinu sem lýsist upp
Allt að 5 klst batterí líf
USB Type-A
Thunderbolt 3
HDMI
Mini Display Port
3.5mm combo audio jack
Kensington lás
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Feb 2020 13:33
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
tölvan er í góðu lagiChopTheDoggie skrifaði:Það sem Harold sagði og við getum hjálpað þér.
Væri endilega til í að taka hana frá þér ef mér líkast við specs.
Upplýsingar um innihald tölvunnar:
15,6 tommu 1920 x 1080 Full HD IPS skjár
2.2 GHz Intel Core i7-8750H Six-Core
16GB RAM
256GB SSD + 2TB 5400 rpm HDD
NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB með Max-Q Design
Lyklaborð lýsist upp og hægt er að stjórna stillingum og lit í Razer Synapse
Hægt er að stilla hraða á viftunni í Razer Synapse
Merki á bakinu sem lýsist upp
Allt að 5 klst batterí líf
USB Type-A
Thunderbolt 3
HDMI
Mini Display Port
3.5mm combo audio jack
Kensington lás
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
Hvernig verð ertu með í huga?
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Razer blade 15 verð?
Sirka 100k
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller