Er að leita mér að “leikjatölvu” , hún þarf alls ekki að vera su öflugasta, eini leikurinn sem verður spilaður er líklega wow, kannski Football manager, sims og svoleiðis sem þarf ekki mikinn kraft.
Er einhver að selja nothæfa tölvu í svona á goðu verði?
Sendu mér pm ef þú ert með svoleiðis
