Varðandi ADSL2+

Svara

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Varðandi ADSL2+

Póstur af traustis »

Mig langar að vita ýmislegt um þetta, t.d. Er hægt að nota venjulegan adsl router á þetta kerfi hjá t.d. http://www.son.is og http://www.btnet.is og eru Síminn og OgVodafone að fara að taka upp þetta kerfi :?:

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

Ef þú nennir að lesa í gegnum 14 síður af misgáfulegum umræðum um einmitt þessi efni þá er það hér :P http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6434&start=0
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Þú getur notað venjulegan router á þetta en þá færðu bara venjulegt ADSL merki. Til þess að geta notað ADSL2+ þá þarftu router sem styður það.

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

emmi skrifaði:Þú getur notað venjulegan router á þetta en þá færðu bara venjulegt ADSL merki. Til þess að geta notað ADSL2+ þá þarftu router sem styður það.


Oki þakka þér, en ef ég kaupi t.d. 8mb línu frá btnet hvað fæ ég þá ef ég nota venjulegan ADSL router ?
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Venjulegt ADSL ræður við allt að 8mbit þannig að þú ættir að ná því.
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af OrkO »

uhhh..... ertu að meina þetta emmi ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

OrkO skrifaði:uhhh..... ertu að meina þetta emmi ?

Ef að þú ert að tala um hraðann, þá myndi ég halda að hann væri að meina þetta. Reyndar hef ég líka séð 9Mbps gefið upp sem max downstream fyrir ADSL.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Yep, ADSL staðallinn ræður við 8 niður og 1 upp.
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af OrkO »

var svona meira að furða mig á að geta notað ADSL router með ADSL2+ þjónustu Hive.. en ekki hvað ADSL ræður við mikið
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Ah, jájá það er alveg hægt. Eina sem þeir þurfa að gera er að stilla portið í DSLAM hjá sér á G.dmt í staðinn fyrir Auto eða ADSL2+.
Svara