Var að selja tölvukassann minn ásamt ATX aflgjafa og móðurborði. vegna þess að ég ætla að smíða litla ITX vél.
Aflgjafinn sem ég ætlaði að versla í dag þarf að sérpanta þrátt fyrir að vera merktur "til á lager", og Phanteks kassinn sem ég skoðaði var of stór fyrir minn smekk.
Er einhver góðhjarta til í að lána mér 450W+ aflgjafa í eina til tvær vikur?

Ef þú ert með einhvern ofan í skúffu máttu endilega láta mig vita.
Annars sit ég uppi með hálfkláraða ónothæfa vél þangað til ég ákveð hvaða kassa og PSU ég fæ mér
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
