Dr.Watson error

Svara
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Dr.Watson error

Póstur af noizer »

Nú er það búið að gerast tvisvar að það kemur svona Send eða Don't send error, og já errorið er eitthvað "Dr.Watson.... has found error......"
Í fyrra skiptið var það bara þegar ég var að opna Downloads möppuna mína og í seinni skiptið var það þegar ég var að opna My Computer :?
Svo þegar errorið kemur þá frýs tölvan
Svo hvað er þetta eigilega? Að það komi error þegar ég opna My Computer

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Dr. Watson er forrit sem þú ert með í tölvunni, rétt?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Neibb windows debugger C:/windows/system32/drwatson.exe

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þá vitum við að það er eitthvað að debuggernum þínum :P
Svara