Sælir
Er að huga að uppfærslu á örgjörvakælingu, er með Noctua NH-L12S, sem er ekki að gera góða hluti, 91°c er hæðsta tala sem ég hef séð undir loadi í tölvuleikjum (enda kæling svosem ekki speccuð fyrir þennan örgjörva).
Hvað mynduð þið mæla með, langar ekki í custom vökvakælingu en þó opinn fyrir vatnskælingum.
Myndi segja 30.000.- væri max verð.
Kæling á i7 9700k
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Kæling á i7 9700k
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á i7 9700k
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Kæling á i7 9700k
Erum frekar hamlaðir loftkælingalega séð af kassanum ef þetta er tölvan í undirskriftinni. Held það séu engin stór stökk í boði í loftkælingum því hámarks hæðin er 140mm, en það er skv. einhverjum sölusíðum hægt að hafa 240mm AIO með báðum viftunum ef maður fjarlægir optical diskadrifið en bara einni ef það er ekki fjarlægt. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. H100x yrði fyrir valinu ef ég ætlaði að kaupa mér 240mm AIO, 22.000 hjá bæði Tölvutækni og Tölvulistanum.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á i7 9700k
Er kominn með nýjan kassa, ekki jafn limitaður í kælingu lengurpepsico skrifaði:Erum frekar hamlaðir loftkælingalega séð af kassanum ef þetta er tölvan í undirskriftinni. Held það séu engin stór stökk í boði í loftkælingum því hámarks hæðin er 140mm, en það er skv. einhverjum sölusíðum hægt að hafa 240mm AIO með báðum viftunum ef maður fjarlægir optical diskadrifið en bara einni ef það er ekki fjarlægt. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. H100x yrði fyrir valinu ef ég ætlaði að kaupa mér 240mm AIO, 22.000 hjá bæði Tölvutækni og Tölvulistanum.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Kæling á i7 9700k
Þá tæki ég NH-D15 ef kassinn leyfir. Kostar undir 14 þús. í @tt og Tölvulistanum ef maður tekur ekki svörtu útgáfuna.
Re: Kæling á i7 9700k
hvaða kassa, ertu með núna ?demaNtur skrifaði:Er kominn með nýjan kassa, ekki jafn limitaður í kælingu lengurpepsico skrifaði:Erum frekar hamlaðir loftkælingalega séð af kassanum ef þetta er tölvan í undirskriftinni. Held það séu engin stór stökk í boði í loftkælingum því hámarks hæðin er 140mm, en það er skv. einhverjum sölusíðum hægt að hafa 240mm AIO með báðum viftunum ef maður fjarlægir optical diskadrifið en bara einni ef það er ekki fjarlægt. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. H100x yrði fyrir valinu ef ég ætlaði að kaupa mér 240mm AIO, 22.000 hjá bæði Tölvutækni og Tölvulistanum.
Re: Kæling á i7 9700k
er líka öruglegga sniðugt fyrir þig að prófa að undervolta, hvar er cpuinn að nota mikið voltage þegar þú ert í leikjum, stundum er auto voltage of aggresive og oft hægt að lækka það töluvert
Re: Kæling á i7 9700k
jebb og ef þú ert með eitthvað Auto Overclock setur það líka yfirleitt óþarflega hátt voltage... og þar með hitaandriki skrifaði:er líka öruglegga sniðugt fyrir þig að prófa að undervolta, hvar er cpuinn að nota mikið voltage þegar þú ert í leikjum, stundum er auto voltage of aggresive og oft hægt að lækka það töluvert