Bílalyfta/aðstaða í boði einhverstaðar?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Bílalyfta/aðstaða í boði einhverstaðar?

Póstur af Tiger »

Veit einhver eða hefur aðgang að bílalyftu yfir helgi sem hægt væri að fá leigða aðstöðu hjá?

Þarf að endurnýja allt fjöðrunarkerfið að framan og myndi létta svo að hafa lyftu í stað að gera þetta á gólfinu bara.
Mynd
Svara