Örgjörva pælingar

Svara

Höfundur
snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Örgjörva pælingar

Póstur af snakkop »

Hvort á ég fá mér amd ryzen threadripper 3960x eða AMD ryzen 3950x ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af gnarr »

Það fer rosalega mikið eftir því hvað þú gerir í tölvunni. En fyrst þú ert að spyrja þessarar spurningar eru allar líkur á því að svarið sé 3950x eða jafnvel 3900x.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af snakkop »

Er 3960x betri í myndvinnslu og allskonar workstation og líka spila leiki ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af gnarr »

Það er nánast sömu afköstu í Lightroom með R5 3600 og Threadripper 3990x. Lightroom nýtir þessa auka kjarna ekki.
3950x er að öllum líkindum hraðari en 3960x í Lightroom.

3950x er betri í lang flesta leiki útaf hærri turbo klukku.

"Allskonar workstation" getur þýtt svo margt að það er nánast ómögulegt að svara því.
"Give what you can, take what you need."

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af Mossi__ »

Hvað ætlarðu að gera á vélinni?

Höfundur
snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af snakkop »

Búa til teiknimyndir og myndvinnslu og búa til mod fyrir beam ng spila tölvuleiki

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af pepsico »

3960X er talsvert sterkari í margri vinnslu en þú ert að borga rosalega mikið aukalega fyrir það. Ekki bara verðmuninn á örgjörvunum heldur eru móðurborðin og kælilausnirnar dýrari ef þú ferð í 3960X. 3960X er jafn góður og 3950X í mörgum leikjum en ekki öllum. Stundum talsvert verri. En 3960X klárlega betri í vinnslu.

Ég myndi bara kalla það gott í 3950X ef þú ert ekki atvinnumaður með ótrúlegt budget í þetta.

Höfundur
snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af snakkop »

Ég búinn kaupa fékk mér AMD ryzen 3960x og Asrock TRX40 Taichi :D

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af pepsico »

Það er þvílíkt. Hvaða kælingu stefnirðu á að nota í þetta?

Höfundur
snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af snakkop »

Vatskælingu xspc vatsblokk 480mm vatskassi ekki búinn að ákveða vatsdælu

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af pepsico »

Flott flott, það þarf akkúrat eitthvað svoleiðis í þessa örgjörva.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af emil40 »

ég tók 3900x hjá mér hann er 12 kjarna og rífur flest í sig léttilega. Hann er á um 90þ á meðan 3950x er á 135þ og Threadripper 2990WX er á 318þ. Ef ég væri þú og ekki með endalaust peningatré $$$$ þá held ég að 3900x væri það skynsamlegasta.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörva pælingar

Póstur af snakkop »

Mér finnst AMD trx40 móðurborðinn ekkert smá flott svo bara gaman prófa nýja plattform ::)
Svara