Góðar fréttir, Íslandsbanki var að tilkynna lækkun vaxta um 0.2% á íbúðarlánum.
Það þýðir -50k á ári fyrir þá sem eru með 24mills. Þeir rjúfa þá 5% múrinn fyrstir stóru bankanna.
Vonandi að Landsbankinn og Arion fylgi í fótspor þeirra, eða verði á undan en þessi lækkun mun verða 11. febrúar.
Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
https://www.islandsbanki.is/is/frett/ov ... lan-undir5
Íslandsbanki lækkar vexti
Re: Íslandsbanki lækkar vexti
Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, sem elska háa vexti!!GuðjónR skrifaði: Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslandsbanki lækkar vexti
hmmHizzman skrifaði:Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, sem elska háa vexti!!GuðjónR skrifaði: Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
er hann ekki þá bara "í vasanum" á eitthverjum öðrum í staðinn?
leyst ekki á að færa fjármálaeftirlitið undir seðlabankann, mörg egg í sömu körfunni = bad business
next time when shit hits the fan.. gæti alveg séð fyrir mér eitthverja vogunarsjóðsgaura snúna honum um fingur sér.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Íslandsbanki lækkar vexti
Háa vexti á hverju? Það er alltaf hagstæðara að taka lán hjá Lífeyrissjóði frekar en banka (fer að vísu eftir hvaða sjóði).Hizzman skrifaði:Já, hann er að koma skemmtilega á óvart, var ekki hrifinn í byrjun. Hann virist ekki vera í vasanum á lífeyrissjóðunum, sem elska háa vexti!!GuðjónR skrifaði: Seðlabankastjóri talar um að fara með stýrivexti í 0% ef á þarf að halda til að örva hagvöxt.
Þetta er í fyrsa sinn sem ég hef trú á Seðlabankastjóra. Hann er á hárréttri leið.
Þegar vextirnir lækkuðu í fyrra þá voru bankarnir seinir til.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"