Hæ, hvað varð um allar psu review síðurnar ? Þetta er með því betra sem maður gerir er að lesa svona review uppí rúmi á kvöldin sem eru gerð af áhugamanni með djúpa þekkingu á rafmagni.
Mér sýnist jonny guru síðan dauð síðan apr í fyrra og [H]ard OCP alveg fokkt og aðrir eins og tomshardware eru ekki sérlega duglegir.
Það er eins og fólk hafi fengið vitundarvakningu um að flest psu á markaðnum voru sorp kringum 2010 og síður eins og jonny guru í blóma en síðan tekur þetta skarpa dýfu um 2015-16 jafnvel fyrr (hægt að sjá http://www.realhardtechx.com)
Annars hefur maður séð einhverjar linus tech tips bjána týpur vera að reyna prufa psu með svaka búnað en vita ekki neitt hvað er í gangi, hvort þeir kunni að framkvæma mælingarnar rétt yfir höfuð... alveg glatað! Og fræða mann ekki dýrpa um hlutina heldur en með youtube knowledge:(
Er fólk orðið kærulaust eða erum við í topp PSU málum ?!
Hvað varð um allar frábæru "jonnyguru" síðurnar?!
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvað varð um allar frábæru "jonnyguru" síðurnar?!
Last edited by jonsig on Sun 02. Feb 2020 20:20, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hvað varð um allar frábæru "jonnyguru" síðurnar?!
Jonny Guru réð sig í starf hjá Corsair árið 2012 þannig að líklega hefur hún verið rekin áfram af "fans" síðan þá.
http://www.jonnyguru.com/forums/showthr ... orsair-gig
Hef rekist á hann í youtube videóum frá t.d. Gamers Nexus (sem virðast meðal annars hafa fengið hann til að hjálpa sér að koma upp PSU testing þótt það sé ekki aðal málið hjá þeim) og PC World.
Varðandi "skemmtileg" review um PSU hef ég ekki rekist mikið á það en getur verið gaman að kíkja á Buildzoid sem er með youtube síðuna Actually Hardcore Overclocking (og Gamers Nexus hefur fengið til að gera video fyrir sig) þar sem hann spáir mikið í power delivery á móðurborðum og skjákortum aðalega.
Varðandi hvort við séum í top PSU málum þá má eiginlega segja að við höfum toppað í hversu mikið rafmagn hlutir í tölvu nota fyrir 10-15 árum síðan fyrir mainstream þegar voru virkilega skjákort til með 2 gpu og hægt að tengja 2 svoleiðis saman ( = 4 gpu core). Þetta snýst líka um það að meira rafmagn notað = meiri hiti ... en það eru takmörk fyrir hversu miklum hita þú nærð að koma út úr lokuðum kassa.
Framleiðendur verða gera ráð fyrir "worst case scenario" og byggja hlutina til að þola það (útaf ábyrgð), annars fara þeir á hausinn.
http://www.jonnyguru.com/forums/showthr ... orsair-gig
Hef rekist á hann í youtube videóum frá t.d. Gamers Nexus (sem virðast meðal annars hafa fengið hann til að hjálpa sér að koma upp PSU testing þótt það sé ekki aðal málið hjá þeim) og PC World.
Varðandi "skemmtileg" review um PSU hef ég ekki rekist mikið á það en getur verið gaman að kíkja á Buildzoid sem er með youtube síðuna Actually Hardcore Overclocking (og Gamers Nexus hefur fengið til að gera video fyrir sig) þar sem hann spáir mikið í power delivery á móðurborðum og skjákortum aðalega.
Varðandi hvort við séum í top PSU málum þá má eiginlega segja að við höfum toppað í hversu mikið rafmagn hlutir í tölvu nota fyrir 10-15 árum síðan fyrir mainstream þegar voru virkilega skjákort til með 2 gpu og hægt að tengja 2 svoleiðis saman ( = 4 gpu core). Þetta snýst líka um það að meira rafmagn notað = meiri hiti ... en það eru takmörk fyrir hversu miklum hita þú nærð að koma út úr lokuðum kassa.
Framleiðendur verða gera ráð fyrir "worst case scenario" og byggja hlutina til að þola það (útaf ábyrgð), annars fara þeir á hausinn.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað varð um allar frábæru "jonnyguru" síðurnar?!
Gamers nexus gæjinn er dálítið freðinn. Mér lýst ágætlega á jays two cents. En það væri óskandi að það væri einhver svona charakter með einhvern fræðilegan bakgrunn sem hefur t.d. unnið fyrir einhvern af þessum tæknirisum. Þetta er þvílíka martröðin hvað þetta er heimskt allt á netinu eða bara rétt klórar yfirborðið. Það vantar eev blog ATX version.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hvað varð um allar frábæru "jonnyguru" síðurnar?!
Gamers Nexus, der8auer og Buildzoid eru allir mjög færir.
"Give what you can, take what you need."