Get ekki startað tölvunni

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Get ekki startað tölvunni

Póstur af Sveinn »

Ókei, ég er með vandamál.

Þegar ég kveiki á tölvunni kemur þú veist bara eins og hjá öllum, en þegar það kemur "Verifying DMI Pool Data ............" þá kemur bara fyrir neðan: This disk cant boot: it was formatted without the /S (system) option. To make it bootable, use the DOS utility SYS x: Change disks & press a key"

Ég er ekki búinn að gera neitt sem gæti hafa valdið þessu, ekki neitt búinn að opna tölvuna og fikta eitthvað og svona, reyndar update-aði ég BIOS fyrir stuttu, en varla er það það sem er að, því að ég er búinn að slökkva og kveikja margoft á tölvunni síðan ég update-aði BIOS.

Getiði sagt mér hvernig á að laga þetta? ég vill ALLS ekki þurfa að formatta diskinn!

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hmm.. kíkja hvort að kaplarnir eru ekki örugglega í..

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

er biosinn að detecta system diskinn ?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

HAHAHAHAHAHAHHAHAHAHAHHAHAHAHAH ÞETTA FER Á TOP 10! ÉG VAR BARA MEÐ DISKETTU Í! :p :p :p takk samt :D hahahah ég drapst úr hlátri þegar ég komst að því

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

lúði ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er eitt af því besta sem ég hef séð hérna :lol:

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

:lol:
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

haha kom fyrir mig um dagin það nákvæmlega sama... ég var að vera alveg geðveikur á þessu....

ákvað síðan að breyta því þannig að vélin bootar bara upp á hdd og engu öðru...


úff hvað það á eftir að koma sér illa þegar ég verð búin að gleyma því og fer að reyna boota upp af cd
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Gerðist líka einu sinni svona fyrir mig, var heillengi að fatta hvað var að :P happens to the best of us ;)
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

MjÖg fyndið.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Og þið kallið ykkur vaktara??

Hefur skeð oft fyrir mig..........

:oops:

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

hehe... einu sinni var ég að setja netkort í vél fyrir frænda minn og setti allt upp, drivera og svona og svo þegar ég kveikti kom bara NTLDR missing og ég var bara wtf, hræddur um að ég hefði eyðilaggt vélina or sum. Svo var þetta bara diskettan :)
Svara