Er með til sölu 1.5 ára gamlan Samsung S9+ síma í mjög góðu ástandi! Hálft ár í ábyrgð ennþá hjá Símanum
Hann er með nokkrar pínulitlar rispur sem sjást varla og smá núnings-far á rammanum.
Virkar fullkomlega og batterý í góðu ástandi
[SELT]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)
[SELT]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)
Last edited by Zaito on Lau 11. Jan 2020 18:42, edited 1 time in total.
Re: [TS]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)
Það væri alveg dúndur fyrir svona auglýsingu að hafa verð og myndir...
Re: [TS]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)
Já úps, sorry memmig!Hauxon skrifaði:Það væri alveg dúndur fyrir svona auglýsingu að hafa verð og myndir...
Ég var að hugsa 55þús. krónur
Félagi minn sem vinnur við Samsung viðgerðir er með tækið og ætlar að taka það í smá check og blása úr mic/speaker svo það sé alveg í topp-standi þegar ég afhendi kaupanda það!
Þegar ég næ í tækið tek ég myndir af því og set hérna inná ASAP