Jæja maður keypti sér 'harða diska bracket' eða 'Removeable Mobile Media Hard Drive Tray' eins og stendur á kassanum.
En það sem er að gera mig áhyggjufullan er að það er alveg rosalega lélegur hraði á disknum sem ég lét í hann.
Já það er með ATA 60/100/133 support og diskurinn er Samsung 133 ATA.
Gæti þetta verið einhvað stillingar atriði eða eru svona tray's bara einfaldlega svona seinir?
HD Tray/skúffa er ekki að sama og HD bracket, einsog hefur áður verið nefnt hérna.
En það gæti verið að HD Controllerinn þinn sé að vinna á PIO mode(1) í staðinn fyrir að nýta Ultra-DMA. Til þess að nota Ultra-DMA mode þarf bæði að enable'a hann í CMOS, og í Device Manager.
Þú skalt prufa þetta til þess að enable'a DMA í Device manager.
Control Panel -> System -> Hardware -> Device Manager -> IDE ATA/ATAPI Controllers. Fara í Properties á bæði Primary og Secondary IDE Channel, Advanced Settings flipann, og setja „Transfer mode“ á „DMA if available“
Já er að skora jafn mikið og hinn.
Helduru að það muni einhverju efa ég næ að láta það á Ultra dma mode 6 133 í staðin fyrir 5 100?
Edit: Vantar nefnilega 6 og ég veit hvernig ég læt það koma inn.
Edit2: Las einhverstaðar að það ætti að gera update driver á ide businn en það kemur að ég sé með nýjasta versionið.