ljósleiðara hraði
ljósleiðara hraði
ég var að fá ljósleiðarann og er búinn að verða að fá mismunandi results
en stundum fæ ég svona
frá 570 til 920 er soldið mikið, er eitthvað sem ég get gert í þessu eða er þetta bara ljósleiðara meigin?
ég er með einhvern sagemcom router frá símanum en ég á sjálfur asus dsl-ac68u sem ég er búinn að firmware breyta í rt-ac68u
græði ég á að nota hann?
ég er líka með desktop linux vél sem ég kann semi nýliði á, gæti notað hana sem router?
en stundum fæ ég svona
frá 570 til 920 er soldið mikið, er eitthvað sem ég get gert í þessu eða er þetta bara ljósleiðara meigin?
ég er með einhvern sagemcom router frá símanum en ég á sjálfur asus dsl-ac68u sem ég er búinn að firmware breyta í rt-ac68u
græði ég á að nota hann?
ég er líka með desktop linux vél sem ég kann semi nýliði á, gæti notað hana sem router?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: ljósleiðara hraði
Velkominn á gpon mílu ljós....
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðara hraði
þetta er ástæðan fyrir "...allt að...hraði" klausunni á öllum internet tengingum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: ljósleiðara hraði
ég bailaði á mílu útaf svona rugli.... fór í GR og er alltaf 920-992...
Var að flökta frá 220-650 og gafst svo upp.
Var að flökta frá 220-650 og gafst svo upp.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: ljósleiðara hraði
Er míla GPON? Jæks
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: ljósleiðara hraði
Ég er að bíða eftir að GR leggi inn hjá mér, komast af mílu, töluðu um vonandi næsta ár..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðara hraði
Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðara hraði
Fannst þér ekki asnalegt að borga tugþúsunda eða jafnvel hátt í 100.000 kr stofngjald til að fá ljósleiðarann einn og sér?brynjarbergs skrifaði:Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
Re: ljósleiðara hraði
En ef þú tengist með netsnúru, hvaða hraða færðu þá?brynjarbergs skrifaði:Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
Re: ljósleiðara hraði
2.4GHz eða 5GHz?brynjarbergs skrifaði:Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
20MHz, 40MHz eða 80MHz víðar rásir?
3x3 MIMO?
Er þetta eina tækið á þráðlausa netinu?
Hvaða attenuation ertu að fá á merkið?
Flesti tæki sem ég hef prófað hafa toppað í circa 200-250Mbps á AC, þótt að framleiðandinn fullyrði að það sé 1.733MHz.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðara hraði
Heyrðu 5GHz alveg pottó og já - þarf að skoða hitt!
Ég var hjá Símanum í 600-650Mbps og eina breytingin var þjónustuaðilinn og endabúnaður frá þjónustuaðila og eftir það mælist ég í 200Mbps.
Ég snúrutengdi lappann og það kom svipað út í mælingum ( Latitude 7470 ).
kv
Ég var hjá Símanum í 600-650Mbps og eina breytingin var þjónustuaðilinn og endabúnaður frá þjónustuaðila og eftir það mælist ég í 200Mbps.
Ég snúrutengdi lappann og það kom svipað út í mælingum ( Latitude 7470 ).
kv
gnarr skrifaði:2.4GHz eða 5GHz?brynjarbergs skrifaði:Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
20MHz, 40MHz eða 80MHz víðar rásir?
3x3 MIMO?
Er þetta eina tækið á þráðlausa netinu?
Hvaða attenuation ertu að fá á merkið?
Flesti tæki sem ég hef prófað hafa toppað í circa 200-250Mbps á AC, þótt að framleiðandinn fullyrði að það sé 1.733MHz.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðara hraði
Ég satt að segja hef ekki sjálfur tekið það á mig þar sem að ljósleiðarinn var til staðar í blokkinni þegar ég flyt þangað.Plushy skrifaði:Fannst þér ekki asnalegt að borga tugþúsunda eða jafnvel hátt í 100.000 kr stofngjald til að fá ljósleiðarann einn og sér?brynjarbergs skrifaði:Ég var að flytja mig yfir til Vodafone frá Símanum hérna á Akureyri og droppaði úr 650-800Mbps niður í 200-250Mbps og Vodafone gætu í raun ekki verið meira sama...
Þeir skýla sig á bakvið að "endabúnaðurinn sé miðaður við venjuleg heimili".
Þeir eru að nota Huawei HG659 sem er gefinn upp AC ( 1.300Mbps ) og ég er að nota M.2. AC netkort sem styður 1.733Mbps svo þau rök falla um sjálf sig...
Línan er sú sama frá Tengir og þeir mæla hana í "Mjög góðu ástandi".
Rant over ...
En jú, mér finnst þetta svolítið kjánalegt!
Re: ljósleiðara hraði
Og er eitthvað að því?Dropi skrifaði:Er míla GPON? Jæks
Re: ljósleiðara hraði
ég var að fá max 130 -150 á wifi hjá mér, sá að tækin voru að fá 200mb linka og 400mb svo ég breytti channel á 5ghz úr 132 sem var auto rásin í 52 sem var lægsta ónotaða (notaði wifi analyzer í símanum) og þá fékk ég réttu linkana á wifi upp að 1.7gb, speedtesta samt bara í krinum 500mb á wifi núna, nema s10 sem kemst á wifi6 og nær um 700-800mb
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: ljósleiðara hraði
Já, hér heima skiptir miklu hvenær dags ég speedtesta, rosalega rokkandi hraði og aldrei næ ég 900 niður, virðist vera að þegar nágrannarnir eru að nota netið þá hægist á hjá mér, þegar ég var með Gagnaveituna þar sem ég bjó áður með sama isp þá fékk rt fullan hraða alltafBenz skrifaði:Og er eitthvað að því?Dropi skrifaði:Er míla GPON? Jæks
Re: ljósleiðara hraði
kjartanbj skrifaði:Já, hér heima skiptir miklu hvenær dags ég speedtesta, rosalega rokkandi hraði og aldrei næ ég 900 niður, virðist vera að þegar nágrannarnir eru að nota netið þá hægist á hjá mér, þegar ég var með Gagnaveituna þar sem ég bjó áður með sama isp þá fékk rt fullan hraða alltafBenz skrifaði:Og er eitthvað að því?Dropi skrifaði:Er míla GPON? Jæks
Svona fyrir forvitnis sakir, eruði að borga sama verð fyrir þetta og hjá öðrum félögum sem nota ekki GPON?
Re: ljósleiðara hraði
Línugjaldið er 3.300 kr. hjá Mílu og 3.377 hjá GR. Dæmi um ótakmarkaða pakka: hjá Símanum (Míla) 7.400 & 3.300, hjá Vodafone (GR) 6.990 & 3.377.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðara hraði
Uppfærðu netkorts driverinn, ég uppfærði hjá mér Realtek PCIe GBE driver og fór úr 500-600Mb/s uppí 899-910Mb/s. Gamli driver var frá árinu 2015 og nýji frá því 2019.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Re: ljósleiðara hraði
Ég var alltaf hjá GR og þær tengingar sem ég nota á klakanum eru allar þar nema dark fiberinn í vinnuni, hef kynnt mér GPON fyrir sum verkefni í vinnuni og niðurstaðan okkar var sú að við viljum ekki nota GPON undir neinum kringumstæðum. Ástæðan var einfaldlega sú að við kærum okkur ekki um að vera með ekkert guarantee á hraðanum sem hver og einn notandi fær hverju sinni, heldur breytist það eftir notkun annara.Benz skrifaði:Og er eitthvað að því?Dropi skrifaði:Er míla GPON? Jæks
Eins og að deila netinu með freka bróður þínum, nema það er öll blokkin eða öll gatan en ekki bróðir þinn.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: ljósleiðara hraði
Það er mikill misskilningur á því að P2P eins og GR hefur sett það upp sé ekki einnig samnýtt, samnýtingin á sér stað inni í tengivirkjunum (t.d. spennistöðvum OR). Það er ekki eins og þú sért með ljósleiðaratengingu frá þér beint inn til fjarskiptafyrirtækisins þínsDropi skrifaði:Ég var alltaf hjá GR og þær tengingar sem ég nota á klakanum eru allar þar nema dark fiberinn í vinnuni, hef kynnt mér GPON fyrir sum verkefni í vinnuni og niðurstaðan okkar var sú að við viljum ekki nota GPON undir neinum kringumstæðum. Ástæðan var einfaldlega sú að við kærum okkur ekki um að vera með ekkert guarantee á hraðanum sem hver og einn notandi fær hverju sinni, heldur breytist það eftir notkun annara.Benz skrifaði:Og er eitthvað að því?Dropi skrifaði:Er míla GPON? Jæks
Eins og að deila netinu með freka bróður þínum, nema það er öll blokkin eða öll gatan en ekki bróðir þinn.
Sé hraðinn vandamál þá á auðvitað að gera athugasemd við það hjá sínu fjarskiptafyrirtæki . Ef það getur ekki lagað vandamálið hjá sér þá á það auðvitað að snúa sér til Mílu sem á þá að skoða málin hjá sér.
Ef maður kaupir ákveðinn hraða þá á maður auðvitað að fá það sem keypt var.
Re: ljósleiðara hraði
Benz ef þú og níu aðrir Gbps viðskiptavinir deilið 10 Gbps streng þá er ekki hægt að tala um að það sé samnýting á hraðanum - sem er það sem Dropi er að tala um. Ekki bara að það sé samnýting á innviðum. Ég á minningu um það að lesa einarth eða einhvern annan starfsmann GR tala um að GR leggi fyrir fullum hraða fyrir hvern viðskiptavin. Sel það ekki dýrt en mig minnir það allavega.
Þetta er frekar óþægilegt vandamál fyrir viðskiptavini Mílu því það er ekkert sem er að fara að gerast a.m.k. á stuttum tíma ef einhver nágranni eða nágrannar ákveða að byrja að nota tengingarnar sínar allan sólarhringinn.
Þetta er frekar óþægilegt vandamál fyrir viðskiptavini Mílu því það er ekkert sem er að fara að gerast a.m.k. á stuttum tíma ef einhver nágranni eða nágrannar ákveða að byrja að nota tengingarnar sínar allan sólarhringinn.
Re: ljósleiðara hraði
GR er s.s. eing og allir eru að segja að fá stable hraða yfir 900mb sem míla er ekki að gera, en hvernig eru speedtest utan íslands að koma út? er GR betri þar líka eða eins ?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: ljósleiðara hraði
Kerfi GR og Mílu eru bara innanlandsinnviði. Þú getur ekki fengið meiri hraða en þeirra kerfi skila til þín því þau sitja á milli þín og netfyrirtækisins þíns, en allur hraði til útlanda (og innanlands útfrá netfyrirtækinu) er á ábyrgð netfyrirtækisins.
Re: ljósleiðara hraði
s.s. þá væri maður að skoða mun á milli t.d. símans og vodafone eða nova ? er einhver búinn að prófa mun á milli fyrirtækjana utan íslands?pepsico skrifaði:Kerfi GR og Mílu eru bara innanlandsinnviði. Þú getur ekki fengið meiri hraða en þeirra kerfi skila til þín því þau sitja á milli þín og netfyrirtækisins þíns, en allur hraði til útlanda (og innanlands útfrá netfyrirtækinu) er á ábyrgð netfyrirtækisins.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: ljósleiðara hraði
Hér á mílu ljósi amsk er aldrei sami hraði á speedtest, þegar nágrannar eru komnir heim og byrjaðir að nota sjónvarp og net þá dettur hraðinn niður hjá mér, þegar ég var á GR neti þá var ég alltaf með 930 í speedtest, núna rokkar þetta frá 600-850, háir mér ekkert en samt.. Latency er síðan hærra a mílu tengingunni 5-8ms a móti 1-2ms a GR