Mér brá frekar mikið þegar að ég sá muninn á þeim

Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í líkum klassa en með AES-NI?Revenant skrifaði:Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Vélin mín er með J1900 CPU sem styður ekki AES-NI. Það kemur ekki að sök hjá mér því pfsense 2.5.0 krefst ekki AES-NI í framtíðinni og síðan hef ég ekki verið að nota pfsense sem IPsec/OpenVPN endpoint.asgeirbjarnason skrifaði:Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í líkum klassa en með AES-NI?Revenant skrifaði:Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Ég er með PCEngines apu4d4. Það er hægt að fá hana með 2-4 portum og er með AES-NI stuðning. Frekar gamall og slappur örgjörvi miðað við það sem er hægt að fá frá Kína fyrir aðeins meiri pening, en alveg nóg fyrir mig.asgeirbjarnason skrifaði:Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í líkum klassa en með AES-NI?Revenant skrifaði:Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Já, J3160 virðist vera málið. Skrýtið samt hvað það hefur ekki orðið nein hreyfing á þessum parti markaðarins í langan, langan tíma. J1900 er frá 2014 og J3160 er frá 2016 en eru með nánast nákvæmlega sama passmark score og það virðist ekki hafa komið neinn nýr sambærilegur örgjörvi síðan 2016. (Ef maður fer í aðeins hærri klassa þá eru Xeon-D örgjörvarnir mjög áhugaverðir en þær vélar eru svo mikið overkill og miklu, miklu dýrari)frappsi skrifaði:Ég er með PCEngines apu4d4. Það er hægt að fá hana með 2-4 portum og er með AES-NI stuðning. Frekar gamall og slappur örgjörvi miðað við það sem er hægt að fá frá Kína fyrir aðeins meiri pening, en alveg nóg fyrir mig.
Qotom er með haug af vélum í svipuðum klassa sem styðja AES-NI og síðan eru aðrir framleiðendur líka með svipaðar vélar, t.d. minisys og Kingdel.
Dæmi:
Intel J3160 Var að spá í svona. Er með Intel i210AT. Er kannski $10-20 dýrari en J1900 og kostar minnir mig 25-30 hingað komin. Mér sýnist að minisys séu með svona vélar en ekki Qotom.
Svo eru N3160 (Realtek NIC) og E3845 (eitthvað eldra Intel NIC).
Síðan eru þeir með Core i3, i5 og i7 frá alveg 3. kynslóð uppí 8., en þær eru náttúrulega mun dýrari. Það gæti verið að bestu kaupin séu annað hvort i3 eða i5 vél frekar en J3160.