Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af HalistaX »

Sælir ven,

Var kominn svona þráður? Sá hann ekki amk...

Hvað fenguði skemmtilegt í Jólagjöf þetta árið? :)

Ég fékk buxur, nærbuxur, peysu og Scarlett 2i2 3rd gen hljóðkort!

Get nú loksins notað hátalarana mína, gamla hljóðkortið mitt er búið að vera bilað síðan í sumar þegar það datt í gólfið þegar ég var að ryksuga...

Ég er mjööööög sáttur! Sérstaklega með hljóðkortið! :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af Jón Ragnar »

Bowmore 15 ára viskí og alvöru viskíglös

ásamt Lodge cast iron pönnu

Geggjaðar gjafir :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af worghal »

fékk til dæmis The Chita, japanskt viskí, Saturn V Lego settið, Fossils Lego settið og verkfæri.
gott mix fyrir ytri manninn og innra barnið :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af HalistaX »

Jón Ragnar skrifaði:Bowmore 15 ára viskí og alvöru viskíglös

ásamt Lodge cast iron pönnu

Geggjaðar gjafir :)
Ahhh, þú ert einn af þeim..... https://www.vice.com/en_uk/article/a355 ... -trend-men
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af Jón Ragnar »

Passar haha

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af Mossi__ »

Lenovo Yoga 530.

Reyndar var það gjöf frá mér til mín.. en jólagjöf var það.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af rapport »

"Happu plugs" earpods (perralegasta vörumerki ever) og Don Julio Resposado Tequila (ég sötra tequila eins og aðrir sötra viskí)

Sokka, nærbuxur og handklæði... svo ég fari ekki í jólaköttinn.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af HalistaX »

rapport skrifaði:"Happu plugs" earpods (perralegasta vörumerki ever) og Don Julio Resposado Tequila (ég sötra tequila eins og aðrir sötra viskí)

Sokka, nærbuxur og handklæði... svo ég fari ekki í jólaköttinn.
Hef oft heyrt sagt að maður verði síður þunnur af Tequila, passar það eða?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af Dr3dinn »

Minibar.
Nýjan kassa sjá undirskrift.
Flotta peysu
Skyrtu sérsaumaða inneign.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af rbe »

*edit* gamla var orðið lélegt !
Last edited by Pandemic on Sun 05. Jan 2020 01:39, edited 1 time in total.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af ZiRiuS »

Ég bað um frið á jörð og viti menn, ég fékk frið á jörð... bara ekki alveg eins og ég hélt að það yrði...

Mynd
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af rapport »

HalistaX skrifaði:
rapport skrifaði:"Happu plugs" earpods (perralegasta vörumerki ever) og Don Julio Resposado Tequila (ég sötra tequila eins og aðrir sötra viskí)

Sokka, nærbuxur og handklæði... svo ég fari ekki í jólaköttinn.
Hef oft heyrt sagt að maður verði síður þunnur af Tequila, passar það eða?
Það er bara eins og með annað áfengi, ef það er sykrti bætt við til að drígja framleiðsluna eða efnum bætt við eftirá = þynnka.

Og svo náttúrulega ef maður blandar alskonar sulli saman.

Var hjá nágrannanum um daginn og það var smakkað á Tequila, Mescal, Rakia, Oozo, Aperol, Orach, Smirnoff Gold og Rauðvíni.

Þetta var uppskrift af þynnku dauðans dginn eftir.

En ef einhver kemst yfir Smirnoff Gold = ég er til í að kaupa það stöff, kanil vodki með fljótandi gullflögum
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skemmtilegheit fenguði í Jólagjöf?

Póstur af HalistaX »

rapport skrifaði:
HalistaX skrifaði:
rapport skrifaði:"Happu plugs" earpods (perralegasta vörumerki ever) og Don Julio Resposado Tequila (ég sötra tequila eins og aðrir sötra viskí)

Sokka, nærbuxur og handklæði... svo ég fari ekki í jólaköttinn.
Hef oft heyrt sagt að maður verði síður þunnur af Tequila, passar það eða?
Það er bara eins og með annað áfengi, ef það er sykrti bætt við til að drígja framleiðsluna eða efnum bætt við eftirá = þynnka.

Og svo náttúrulega ef maður blandar alskonar sulli saman.

Var hjá nágrannanum um daginn og það var smakkað á Tequila, Mescal, Rakia, Oozo, Aperol, Orach, Smirnoff Gold og Rauðvíni.

Þetta var uppskrift af þynnku dauðans dginn eftir.

En ef einhver kemst yfir Smirnoff Gold = ég er til í að kaupa það stöff, kanil vodki með fljótandi gullflögum
Ég hef nefninlega bara einu sinni á ævinni orðið alvöru þunnur, annars verð ég bara dasaður eftir stífa drykkju...

Finnst það svoldið weird, en svona er þetta víst! Em ég stunda það svo sem ekki að drekka mikið af áfengi, fýla ekki vímuna, finnst hún of mikið chaos.... Amfetamínið og sturlaða einbeitingin sem því fylgir er meira up my alley!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara