Innanlands linkar fyrri Freebsd?

Svara

Höfundur
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Innanlands linkar fyrri Freebsd?

Póstur af Johnson 32 »

Hvar finn ég innanlands dl fyrir Freebsd iso image? Er búinn að prufa ftp://ftp.rhnet.is/pub en hann virðist vera niðri? Anybody?
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Bíða eftir að RHNet komi upp :P
Annars prófaði ég ftp.mbl.is og fann það ekki þar, og náði ekki sambandi við ftp.linux.is (hættur?)

Höfundur
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Rhnet komið upp! :) guð blessi það! Held að maður myndi eyðileggjast ef Rhnet myndi hætta með þennan ftp server.
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---
Svara