Ákvað að formatta tölvuna.
Byrjaði á því að eyða út á aðal disknum öllu.
Að sjálfsögðu tók ég ekkert backup.
Er fastur í disk utility
Þegar ég set upp os x aftur kemur alltaf þessi villumelding.
Ég er búinn að liggja á google án árangurs.
Mac er ekki mín sterkasta hlið.
Væri afskaplega þakklát u ef einhver hér gæti leiðbeint mèr.
Vantar hjálp með uppsetningu á stýrikerfi fyrir macbook pro
Vantar hjálp með uppsetningu á stýrikerfi fyrir macbook pro
- Viðhengi
-
- IMG20191223144129.jpg (1.58 MiB) Skoðað 2725 sinnum
Re: Vantar hjálp með uppsetningu á stýrikerfi fyrir macbook pro
Hvaða útgáfu ertu að setja upp á hverskonar tölvu?
Styður hún útgáfuna? https://eshop.macsales.com/guides/Mac_O ... patibility
Styður hún útgáfuna? https://eshop.macsales.com/guides/Mac_O ... patibility
Re: Vantar hjálp með uppsetningu á stýrikerfi fyrir macbook pro
Þakka þér fyrir svarið hér fyrir neðan er linkur á vélina
https://everymac.com/systems/apple/macb ... specs.html
Ég prufaði þetta hér fyrir neðan og það virkaði því miður ekki þó það virkar hjá flestum
http://www.davidhill.co/2016/06/os-x-co ... l-capitan/
Svona lýtur þetta út í disk utility ef að þú eða einhver annar er eitthvað nær
https://everymac.com/systems/apple/macb ... specs.html
Ég prufaði þetta hér fyrir neðan og það virkaði því miður ekki þó það virkar hjá flestum
http://www.davidhill.co/2016/06/os-x-co ... l-capitan/
Svona lýtur þetta út í disk utility ef að þú eða einhver annar er eitthvað nær
- Viðhengi
-
- IMG_20191223_164410.jpg (1.17 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- IMG_20191223_164232.jpg (1.28 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- IMG_20191223_164141.jpg (1.05 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- IMG_20191223_164118.jpg (1.03 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- IMG_20191223_164344.jpg (1.21 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- IMG_20191223_164318.jpg (1.2 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- IMG_20191223_164256.jpg (1.03 MiB) Skoðað 2683 sinnum
Re: Vantar hjálp með uppsetningu á stýrikerfi fyrir macbook pro
Uppfært náði að laga þetta til varúðar ef einhver lendir í þessu. þá þarf að fara i terminal og breyta dagsetingu i 5 of June 2017 at 12:30 áður enþú innstalar það er ekki nóg að breyta í núverandi dagsetningu. vonandi verður þessi þráður gagnlegur öðrum sem lendir í þessu.