*OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Fór yfir 25000 https://www.3dmark.com/spy/9736890
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Það verður þá nóg að gera hjá mér í fríinuLongshanks skrifaði:Fór yfir 25000 https://www.3dmark.com/spy/9736890
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Þú ferð væntanlega létt með að bæta þetta, það er stutt í topp 100 https://www.3dmark.com/newsearch#advanc ... ults=falsemercury skrifaði:Það verður þá nóg að gera hjá mér í fríinuLongshanks skrifaði:Fór yfir 25000 https://www.3dmark.com/spy/9736890
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Ég er að vinna!
https://www.3dmark.com/spy/9502556
https://www.3dmark.com/spy/9502556
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Intel 10900K og 2080Ti ekkert OC eða sér ráðstafanir eins og að skjóta niður hluti sem annars hlaðast upp með Windows
Mun fara í létt CPU OC og reyna að taka 2080ti kortið upp seinna, fínt að hafa baseline.
https://www.3dmark.com/3dm/47830203?
Mun fara í létt CPU OC og reyna að taka 2080ti kortið upp seinna, fínt að hafa baseline.
https://www.3dmark.com/3dm/47830203?
- Viðhengi
-
- 3dmark01.PNG (811.56 KiB) Skoðað 5312 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Var að reyna að yfirklokka 2080ti kortið, ekki séns að fá það til að keyra 3dmark á hærra en 2040MHz core clock. Keyri aldrei neitt yfirklokkað en allt í lagi að prófa aðeins þó og keyra bench, það sem kemur mér á óvart að ég komist ekki hærra en 2040MHz því kortið er annars að keyra allt að 1940MHz alveg sjálft á eigin OC vegna góðrar kælingar, mjög eðlilegt að sjá t..d 1860MHz sustained í leikjum hjá mér með vel yfir 1900MHz peaks en svo segir kortið pass á 2040MHz, hefði haldið að ég kæmist í 2100MHz miðað við jafn hátt sustained self OC?
Þeir sem hafa verið að fara hærra á 2080ti kortum en 2100MHz, hversu mikið eru þið að yfirspenna kortin?
Þeir sem hafa verið að fara hærra á 2080ti kortum en 2100MHz, hversu mikið eru þið að yfirspenna kortin?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Tók smá oc törn og náði fínum tölum 25609 https://www.3dmark.com/spy/12623255
Last edited by Longshanks on Þri 23. Jún 2020 19:38, edited 1 time in total.
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Náðirðu 2070MHz á 2080Ti kortið án yfirspennu? Ef svo, þá hvenær er kortið keypt? Kortið mitt er early kort en ég keypti kort sama dag og það lennti á klakanum. Það kort bilaði og annað kom í staðinn en það kort var líka fyrir tíma þessara korta sem voru með 1700MHz+ base boost og eru að ná þessu háu tölum yfir base boostið.
Ég er enn ekki búinn að yfirspenna, vil ekkert gera það nema að sjá hvað menn eru að gera svo maður grilli ekki kortið óvart.
Ég er enn ekki búinn að yfirspenna, vil ekkert gera það nema að sjá hvað menn eru að gera svo maður grilli ekki kortið óvart.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
yfirspenna ? þú nærð ekki að yfirspenna þessi kort nema skipta um bios á þeim. færð max 125% með afterburner. Og er engin hætta á að þú skemmir kortið þannig. amk aldrei lesið eða heyrt sögur af því.Templar skrifaði:Náðirðu 2070MHz á 2080Ti kortið án yfirspennu? Ef svo, þá hvenær er kortið keypt? Kortið mitt er early kort en ég keypti kort sama dag og það lennti á klakanum. Það kort bilaði og annað kom í staðinn en það kort var líka fyrir tíma þessara korta sem voru með 1700MHz+ base boost og eru að ná þessu háu tölum yfir base boostið.
Ég er enn ekki búinn að yfirspenna, vil ekkert gera það nema að sjá hvað menn eru að gera svo maður grilli ekki kortið óvart.
hef mest náð 2080mhz core á 2 kortum en þau eru að runna ~ 50° under load.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Ég hef verið að nota sliderana á Asus Gpu Tweak II og EVGA Precision X, hef ekki farið útí neitt rugl. En Hvar er Sydney? ekki að uppfæra skorin allavega
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Hann hefur margt þarfara að gera.Longshanks skrifaði:Ég hef verið að nota sliderana á Asus Gpu Tweak II og EVGA Precision X, hef ekki farið útí neitt rugl. En Hvar er Sydney? ekki að uppfæra skorin allavega
þú mátt svosem eiga þetta í nokkra daga í viðbót.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
mercury skrifaði:Hann hefur margt þarfara að gera.Longshanks skrifaði:Ég hef verið að nota sliderana á Asus Gpu Tweak II og EVGA Precision X, hef ekki farið útí neitt rugl. En Hvar er Sydney? ekki að uppfæra skorin allavega
þú mátt svosem eiga þetta í nokkra daga í viðbót.
Þú fylgist vel með þessum þræði en hefur ekki sett inn skor lengi
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Hann er busy að vera ritarinn hans Sidney
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Templar skrifaði:Hann er busy að vera ritarinn hans Sidney
Templar hvað forrit ertu að nota og hvaða stillingar?
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Bætti líka single gpu skorið 15558 en næ ekki í skottið á Ryzen 3900X https://www.3dmark.com/spy/12633435
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Er að nota Palit Thundermaster, virðist vera svipað og flest OC öpp. Notaði svo bara MHz+ offsett, komst í 120MHz mest.
Last edited by Templar on Þri 23. Jún 2020 22:53, edited 1 time in total.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
búinn að ná 25k en ekki þérLongshanks skrifaði:mercury skrifaði:Hann hefur margt þarfara að gera.Longshanks skrifaði:Ég hef verið að nota sliderana á Asus Gpu Tweak II og EVGA Precision X, hef ekki farið útí neitt rugl. En Hvar er Sydney? ekki að uppfæra skorin allavega
þú mátt svosem eiga þetta í nokkra daga í viðbót.
Þú fylgist vel með þessum þræði en hefur ekki sett inn skor lengi
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Virðist ágætt, power target fer bara í 100% en hin fara 125% það er kannski að halda aftur af kortinu?Templar skrifaði:Er að nota Palit Thundermaster, virðist vera svipað og flest OC öpp. Notaði svo bara MHz+ offsett, komst í 120MHz mest.
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
120MHz er ágætt, en þarft að gera meira til að ná góðu skori https://www.youtube.com/watch?v=FpmDa5VetME&t=337sTemplar skrifaði:Er að nota Palit Thundermaster, virðist vera svipað og flest OC öpp. Notaði svo bara MHz+ offsett, komst í 120MHz mest.
Last edited by Longshanks on Þri 23. Jún 2020 23:28, edited 1 time in total.
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Fer yfir þetta og uppfæri eftir vinnu í dag, biðst afsökunnar á þessari leti í mér
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Ekkert stress.Sydney skrifaði:Fer yfir þetta og uppfæri eftir vinnu í dag, biðst afsökunnar á þessari leti í mér
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Uppfært loksins.
Endilega látið mig vita ef ég klúðrari einhverju eða gleymdi einhverjum. BB kóðinn í OP er orðinn helvíti bloated og auðvelt að gera einhver mistök.
Endilega látið mig vita ef ég klúðrari einhverju eða gleymdi einhverjum. BB kóðinn í OP er orðinn helvíti bloated og auðvelt að gera einhver mistök.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
https://www.3dmark.com/3dm/48463168?
smá bæting eftir uppfærslu.
smá bæting eftir uppfærslu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Breyting á 3dMark, er með basic ed. gegnum Steam en get ekki lengur gert "Validate and compare results online". Fæ upp smá glugga sem segir "This feature is only available in 3d Mark Advanced edition". Átti aldrei 3dMark, notaði aðeins fríu útg. seinasta og gat gert þetta.
Hérna er amk. fyrsta RTX 3090 testið mitt.
Hérna er amk. fyrsta RTX 3090 testið mitt.
- Viðhengi
-
- 3090 fyrsta TimeSpy.PNG (1.23 MiB) Skoðað 4582 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition