Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
JollyCole
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Þri 16. Apr 2019 11:27
Staða: Ótengdur

Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara

Póstur af JollyCole »

Við höfum ekkert heyrt af þessu hér eða hvað?
Það er víst hellings eldhætta af þessum vélum... Hvað segja Elko og Heimilistæki um málið?
https://www.theguardian.com/business/20 ... ards-in-uk

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara

Póstur af Sporður »

Hér er listinn af vélum sem teljast varasamar.

https://washingmachinerecall.whirlpool. ... ist_GB.pdf
“When the heating element in the washing machine is activated, in very rare cases a component in the door lock system can overheat, which, depending on product features, can pose a risk of fire,” a Whirlpool spokesperson told the BBC.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara

Póstur af arons4 »

Minnist þess ekki að hafa séð þessi vörumerki hér heima.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Eldhætta! Whirlpool og Hotpoint innkalla þvottavélar og þurrkara

Póstur af Njall_L »

Elko hafa verið að selja Hotpoint og Rafland/Heimilistæki hafa verið með einhver tæki frá Indesit, veit ekki hvort það hafi verið þvottavélar og þurrkarar samt. Síðan er auðvitað spurning hvort að þau módel sem falla undir þetta hafi verið seld hérlendis, það hlýtur að koma einhverskonar yfirlýsing frá söluaðilum þessara merkja hérlendis.

Mannvirkjastofnun hefur einnig í tvígang gefið út viðvaranir vegna mögulegrar eldhættu af þessum þurrkurum, það virðist þó vera ótengt þessu hurðaropnaradóti heldur er talað um að ló geti komist í elementið og kveikt í þannig.
http://www.mannvirkjastofnun.is/um-mvs/ ... -og-Creda/
http://www.mannvirkjastofnun.is/um-mvs/ ... hurrkurum/

Ég hef allavega forðast þessi merki eins og heitan eldin (pun intended) síðan Mannvirkjastofnun fjölluðu fyrst um þetta 2015
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara