Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af GuðjónR »

Getur einhver mælt með góðu móðurborði sem styður Noctua NH-D15 hlunkinn án þess að yfirtaka PCI-Express 16x raufina eins og raun ber vitni með þetta flotta móðurborð.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af Benzmann »

nei, en ég get mælt með annari kælingu :D
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af worghal »

er ekki bara málið að renna yfir listann?
https://noctua.at/en/support/compatibil ... ocket_3297
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af GuðjónR »

Benzmann skrifaði:nei, en ég get mælt með annari kælingu :D
Hvaða kælingu?
worghal skrifaði:er ekki bara málið að renna yfir listann?
https://noctua.at/en/support/compatibil ... ocket_3297
Það hefði verið gáfulegt að gera áður en móðurborðið var keypt :face
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af worghal »

GuðjónR skrifaði:
Benzmann skrifaði:nei, en ég get mælt með annari kælingu :D
Hvaða kælingu?
worghal skrifaði:er ekki bara málið að renna yfir listann?
https://noctua.at/en/support/compatibil ... ocket_3297
Það hefði verið gáfulegt að gera áður en móðurborðið var keypt :face
er ekki möguleiki að downgrade'a í nh-d14? eða er það of stórt líka?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af Benzmann »

GuðjónR skrifaði:
Benzmann skrifaði:nei, en ég get mælt með annari kælingu :D
Hvaða kælingu?

Þessi hér ef þú hefur pláss í kassanum fyrir hana
https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... 9060025-WW

ég er með svona kælingu með 4x 120mm viftum til að kæla 9900k
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af Hnykill »

Ég er með Gigabyte Z390 gaming SLI og 9700K undir noctua NH-U14S. örgjörvinn er á 5 Ghz undir 1.3v og idle er á um 30c° og full load rétt yfir 60c°. er reyndar með mjög góðar kassaviftur inn og út í kassanum svo það hjálpar. en kom vel út.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með góðu Z390 móðurborði sem styður Noctua NH-D15?

Póstur af GuðjónR »

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Benzmann skrifaði:nei, en ég get mælt með annari kælingu :D
Hvaða kælingu?
worghal skrifaði:er ekki bara málið að renna yfir listann?
https://noctua.at/en/support/compatibil ... ocket_3297
Það hefði verið gáfulegt að gera áður en móðurborðið var keypt :face
er ekki möguleiki að downgrade'a í nh-d14? eða er það of stórt líka?
Já því miður: https://noctua.at/en/mainboard/Gigabyte_Z390_Designare

Hugsanleg lausn?
https://att.is/product/noctua-nh-d15s-orgjorvavifta
Svara