Nanoleaf pælingar og reynsla

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Hæhæ,

Hef verið að skoða "Nanoleaf light panels" fyrir tölvusetup-ið mitt.

Er einnhver hérna inn á með reynslu af þessum panelum?
Endilega kommenta líka bara almennum pælingum hvað mönnum finnst um þetta :megasmile

Mynd
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

krummo
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 13:16
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af krummo »

Keypti svona í epli fyrir um hálfu ári og finnst þetta frekar geggjað. Mjög fínt output úr ljósunum, ágætt app, hægt að tengja við homekit/alexu etc. Auðvelt að setja upp osfrv. Þetta er náttúrlega ekki ódýrt, en nógu unique til þess að réttlæta verðið.

Strákurinn
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af Strákurinn »

Ég hef sjálfur verið með þessa panela keypt af Ebay þar sem Nanoleaf sendir ekki hingað og ég vissi ekki af því að epli væri með þetta.
Þetta hefur verið nokkuð gott, ég réttlætti verðið þar sem ég hugsa um þetta sem listaverk frekar heldur en lýsingu, og þegar þú ert kominn í listaverka pælingar þá er þessi 30-40þ frekar lítið þar sem málverk prentuð á striga í svipaðri stærð eru á svipuðu verði.

Ég er búinn að flytja með þetta einu sinni, mæli með að þú passir uppá að double-tape-ið sem fylgir að fliparnir sem þú getur kippt í til að fjarlægja límið eru aðgengilegir, ég klikkaði á því og það var smá basl að taka þetta niður.

Hef stundum lent í því að þegar netið dettur út í smá tíma 1klst+ þá þarf ég stundum að resetta panela og pair-a uppá nýtt, fyrir utan það þá hef ég ekkert nema gott að segja um þetta.

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

krummo skrifaði:Keypti svona í epli fyrir um hálfu ári og finnst þetta frekar geggjað. Mjög fínt output úr ljósunum, ágætt app, hægt að tengja við homekit/alexu etc. Auðvelt að setja upp osfrv. Þetta er náttúrlega ekki ódýrt, en nógu unique til þess að réttlæta verðið.

Ertu nokkuð með mynd hvernig þetta kemur út hjá þér?
Getur sent mér í skilaboðum ef þú vilt ekki pósta myndinni á þráðinn beint :megasmile
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Strákurinn skrifaði:Ég hef sjálfur verið með þessa panela keypt af Ebay þar sem Nanoleaf sendir ekki hingað og ég vissi ekki af því að epli væri með þetta.
Þetta hefur verið nokkuð gott, ég réttlætti verðið þar sem ég hugsa um þetta sem listaverk frekar heldur en lýsingu, og þegar þú ert kominn í listaverka pælingar þá er þessi 30-40þ frekar lítið þar sem málverk prentuð á striga í svipaðri stærð eru á svipuðu verði.

Ég er búinn að flytja með þetta einu sinni, mæli með að þú passir uppá að double-tape-ið sem fylgir að fliparnir sem þú getur kippt í til að fjarlægja límið eru aðgengilegir, ég klikkaði á því og það var smá basl að taka þetta niður.

Hef stundum lent í því að þegar netið dettur út í smá tíma 1klst+ þá þarf ég stundum að resetta panela og pair-a uppá nýtt, fyrir utan það þá hef ég ekkert nema gott að segja um þetta.

Ertu nokkuð með mynd hvernig þetta kemur út hjá þér?
Getur sent mér í skilaboðum ef þú vilt ekki pósta myndinni á þráðinn beint :megasmile
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Virkar þetta með Android ?
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Strákurinn
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af Strákurinn »

ishare4u skrifaði:
Strákurinn skrifaði:Ég hef sjálfur verið með þessa panela keypt af Ebay þar sem Nanoleaf sendir ekki hingað og ég vissi ekki af því að epli væri með þetta.
Þetta hefur verið nokkuð gott, ég réttlætti verðið þar sem ég hugsa um þetta sem listaverk frekar heldur en lýsingu, og þegar þú ert kominn í listaverka pælingar þá er þessi 30-40þ frekar lítið þar sem málverk prentuð á striga í svipaðri stærð eru á svipuðu verði.

Ég er búinn að flytja með þetta einu sinni, mæli með að þú passir uppá að double-tape-ið sem fylgir að fliparnir sem þú getur kippt í til að fjarlægja límið eru aðgengilegir, ég klikkaði á því og það var smá basl að taka þetta niður.

Hef stundum lent í því að þegar netið dettur út í smá tíma 1klst+ þá þarf ég stundum að resetta panela og pair-a uppá nýtt, fyrir utan það þá hef ég ekkert nema gott að segja um þetta.

Ertu nokkuð með mynd hvernig þetta kemur út hjá þér?
Getur sent mér í skilaboðum ef þú vilt ekki pósta myndinni á þráðinn beint :megasmile

Hérna eru tvær útfærslur á þessu hjá mér, ljósari myndin er sú sem er í dag.
Viðhengi
2D4C1EB2-5D1C-4E58-B77A-0DE35A38919B.jpeg
2D4C1EB2-5D1C-4E58-B77A-0DE35A38919B.jpeg (721.56 KiB) Skoðað 1602 sinnum
4153A67B-4D32-4075-9585-5DD07D9B1E25.jpeg
4153A67B-4D32-4075-9585-5DD07D9B1E25.jpeg (1.9 MiB) Skoðað 1602 sinnum

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Strákurinn skrifaði:
ishare4u skrifaði:
Strákurinn skrifaði:Ég hef sjálfur verið með þessa panela keypt af Ebay þar sem Nanoleaf sendir ekki hingað og ég vissi ekki af því að epli væri með þetta.
Þetta hefur verið nokkuð gott, ég réttlætti verðið þar sem ég hugsa um þetta sem listaverk frekar heldur en lýsingu, og þegar þú ert kominn í listaverka pælingar þá er þessi 30-40þ frekar lítið þar sem málverk prentuð á striga í svipaðri stærð eru á svipuðu verði.

Ég er búinn að flytja með þetta einu sinni, mæli með að þú passir uppá að double-tape-ið sem fylgir að fliparnir sem þú getur kippt í til að fjarlægja límið eru aðgengilegir, ég klikkaði á því og það var smá basl að taka þetta niður.

Hef stundum lent í því að þegar netið dettur út í smá tíma 1klst+ þá þarf ég stundum að resetta panela og pair-a uppá nýtt, fyrir utan það þá hef ég ekkert nema gott að segja um þetta.

Ertu nokkuð með mynd hvernig þetta kemur út hjá þér?
Getur sent mér í skilaboðum ef þú vilt ekki pósta myndinni á þráðinn beint :megasmile

Hérna eru tvær útfærslur á þessu hjá mér, ljósari myndin er sú sem er í dag.

Takk fyrir að deila, þetta kemur mjög vel út :megasmile
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af GuðjónR »

Vá hvað Nanoleaf er flott, vissi ekki af þessu fyrr en ég sá þetta á þræðinum.
@Strákurinn flott setup hjá þér! Og snilld hvernig skrifborðið er uppsett :)

Strákurinn
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af Strákurinn »

Þakka ykkur fyrir það, kynntist einmitt þessum ljósum af reddit.

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Ég ákvað að skella mér á Nanoleaf.
Var að fá það afhent í dag og ætla að nota kvöldið til að setja þetta upp. Mun henda inn myndum :)
@strákurinn takk fyrir inputið og myndirnar :)
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Hérna er fyrsta myndin af þessu :)

Mynd
pichost
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

upp
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af halipuz1 »

Þetta er geðveikt. Fæst svona á skerinu?
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af Jón Ragnar »

ishare4u skrifaði:Hérna er fyrsta myndin af þessu :)

Mynd
pichost


Flott aðstaða maður!

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

halipuz1 skrifaði:Þetta er geðveikt. Fæst svona á skerinu?
já, þetta fæst í Epli :)
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Jón Ragnar skrifaði:
ishare4u skrifaði:Hérna er fyrsta myndin af þessu :)

Mynd
pichost


Flott aðstaða maður!

Takk fyrir :D
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: Nanoleaf pælingar og reynsla

Póstur af ishare4u »

Eru einhverjir fleiri með Nanoleaf sem vilja deila myndum :) ?
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Svara