Var að spá hvort einhver gæti mælt með teikniborði á góðu verði fyrir mig. Hef nákvæmlega ekkert vit á þessu eina sem ég þarf er ábending á eitt stk á góðu verði.
Svo menn sé alveg vissir hvað ég er að meina: http://www.computer.is/vorur/4254
Teikniborð
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
Teikniborð
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W
Wacom's Cintiq 18sx and 15x interactive pen displays combine the advantages of an LCD monitor with the control, comfort, and productivity of Wacom's patented cordless, batteryless tablet technology. By working directly on the screen, you navigate much more quickly and naturally. You can adjust the incline to your liking, and the 18sx stand allows you to rotate your work surface as you would a pad of paper for a completely natural work approach. http://www.wacom.com