Kvöldið
ég datt nýlega inní þennan heim af custom lyklaborðum/layouts
lagaði að sjá hvort það væri einhver annar hérna sem hefði dottið ofan í þetta?
eins og er, er ég kominn með eitt 75% kbdfans og eitt cheapo ortholinear(varð að prófa) af amazon
aukalega langaði mig að tékka hvort einhver hérna notaði colemark og hvort það væri þess virði fyrir íslenskuna ?
Custom lyklaborð og layouts
Custom lyklaborð og layouts
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Custom lyklaborð og layouts
Ég hef verið að leika mér svolítið í þessum heimi
Byrjaði á því að fara í gegnum nokkra tugi, bókstaflega, af mismunandi borðum til að finna hvað mér þætti skemmtilegt og fór síðan að gera aðeins meira custom hluti.
Fyrsta "custom" borðið mitt var Kono Whitefox kit sem ég setti síðan saman með Cherry MX Blue svissum. Skemmtilegt borð sem ég endaði samt á því að selja út af hávaða í svissunum.
Er núna að bíða eftir að fá alla íhluti í eitt sem ég er að púsla saman. Verður 60% byggt á Gingham platformi með MX Silent Red svissum, Cherry stabilizers og sérprentuðum keycaps með íslensku letri frá WASD. Það notar síðan QMK firmware svo ég áætla að forrita það eftir eigin höfði til að fá inn þær functions sem mig langar í á FN layerum.
Náði mér líka í eitt Ergodox EZ um helgina og er að vinna í því að læra á það og búa til það layout sem mér finnst þæginlegt, þetta er það næsta sem ég hef komist því að læra á lyklaborð sem er ekki þetta hefðbundna. Fékk það smá notað með Kailh Box Brown svissum sem ég er ekki alveg að fíla nóg, mun sennilega skipta þeim út fyrir MX Silent Red líka og nota þetta borð í vinnunni þegar ég er búinn að ná upp skrifhraða.
Byrjaði á því að fara í gegnum nokkra tugi, bókstaflega, af mismunandi borðum til að finna hvað mér þætti skemmtilegt og fór síðan að gera aðeins meira custom hluti.
Fyrsta "custom" borðið mitt var Kono Whitefox kit sem ég setti síðan saman með Cherry MX Blue svissum. Skemmtilegt borð sem ég endaði samt á því að selja út af hávaða í svissunum.
Er núna að bíða eftir að fá alla íhluti í eitt sem ég er að púsla saman. Verður 60% byggt á Gingham platformi með MX Silent Red svissum, Cherry stabilizers og sérprentuðum keycaps með íslensku letri frá WASD. Það notar síðan QMK firmware svo ég áætla að forrita það eftir eigin höfði til að fá inn þær functions sem mig langar í á FN layerum.
Náði mér líka í eitt Ergodox EZ um helgina og er að vinna í því að læra á það og búa til það layout sem mér finnst þæginlegt, þetta er það næsta sem ég hef komist því að læra á lyklaborð sem er ekki þetta hefðbundna. Fékk það smá notað með Kailh Box Brown svissum sem ég er ekki alveg að fíla nóg, mun sennilega skipta þeim út fyrir MX Silent Red líka og nota þetta borð í vinnunni þegar ég er búinn að ná upp skrifhraða.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Custom lyklaborð og layouts
Gaman að heyra að maður er ekki einn hérna á klakanum.
gingham borðin líta mjög öðruvísi út á góðan hátt. Ég væir endilega til í að heyra hvernig þér líkar við ergodox ez á endanum, mikið búinn að vera að skoða það sem möguleika fyrir mig. Saknaru ekkert örvatakka á 60% ?
qmk er alveg það sem selur svona custom ævintýri, er búinn að skoða 100 mismunandi layout sérstaklega með ortholinear borði
fyrir þá sem hafa áhuga þá eru þetta borðin mín
kbd75v2 black með zeal sakurious / gmk miami dusk caps
idobo75 coffee brown með gateron yellow /ymdk carbon blank caps
gingham borðin líta mjög öðruvísi út á góðan hátt. Ég væir endilega til í að heyra hvernig þér líkar við ergodox ez á endanum, mikið búinn að vera að skoða það sem möguleika fyrir mig. Saknaru ekkert örvatakka á 60% ?
qmk er alveg það sem selur svona custom ævintýri, er búinn að skoða 100 mismunandi layout sérstaklega með ortholinear borði
fyrir þá sem hafa áhuga þá eru þetta borðin mín
kbd75v2 black með zeal sakurious / gmk miami dusk caps
idobo75 coffee brown með gateron yellow /ymdk carbon blank caps
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Custom lyklaborð og layouts
Ég er að nota Input Club Kira með GMK Hyperfuse og Cherry Browns sem ég er búinn að smyrja, ég var með Outemu Sky en fannst þeir bara allt of tactile fyrir minn smekk. Hugsa að ég fari alveg í linear sviss næst. Ég fíla þetta compact full size layout sem Kira er með en á eflaust einn daginn eftir að smíða mitt eigið frá grunni...
Gamla borðið mitt, KUL ES87 sem mér fannst æðislega flott líka
Gamla borðið mitt, KUL ES87 sem mér fannst æðislega flott líka
Re: Custom lyklaborð og layouts
damn hyperfuse lítur vel út og custom kapall líka ;D
ég mæli með að smíða það er merkilega gaman (meira að segja bara svona kit eins og kbdfans er með)
ég er að vinna í því að teikna mitt eigið 75% borð núna og ætla að hafa það annað hvort úr stáli eða POM er ekki alveg viss.
það sem ég á eftir að finna útur er að fá einhvern til að gera pcb fyrir mig þegar sú hönnun er tilbúin.
ég mæli með að smíða það er merkilega gaman (meira að segja bara svona kit eins og kbdfans er með)
ég er að vinna í því að teikna mitt eigið 75% borð núna og ætla að hafa það annað hvort úr stáli eða POM er ekki alveg viss.
það sem ég á eftir að finna útur er að fá einhvern til að gera pcb fyrir mig þegar sú hönnun er tilbúin.
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Custom lyklaborð og layouts
Hvað með að handvíra það bara? Töluvert auðveldara heldur en að hanna og fá framleitt 1stk (eða örfá) PCBJon1 skrifaði:það sem ég á eftir að finna útur er að fá einhvern til að gera pcb fyrir mig þegar sú hönnun er tilbúin.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Custom lyklaborð og layouts
satt, langar samt að prófa að hanna og gera pcb einhvertíma þegar ég er sáttur við virknina. væri gaman ef á endanum þetta verður nóg og flott til að jafnvel selja á geekhackNjall_L skrifaði:Hvað með að handvíra það bara? Töluvert auðveldara heldur en að hanna og fá framleitt 1stk (eða örfá) PCBJon1 skrifaði:það sem ég á eftir að finna útur er að fá einhvern til að gera pcb fyrir mig þegar sú hönnun er tilbúin.
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Custom lyklaborð og layouts
Ég ætla að stelast inn í þennan þráð, því ég veit lítið sem ekkert um lyklaborð, en er með spurningu.
En mig vantar lyklaborð sem er með næstumþvíþetta layout, nema að ég vill hafa "stóran" return takka og örva/píputakkann við hliðiná Z.
Ég er ekki að leitast eftir að búa e--ð til, bara kaupa something, en ég átta mig enganveginn á hvaða "layout" ég ætti að vera að googla eftir eða velja.
Og sumar vefverslanir eru bara með preview af einu layouti en svo er hægt að velja nokkur önnur í dropdown lista.
Ekki getið þið leiðbeint mér og sagt mér hvað slíkt takkalayout myndi kallast?
En mig vantar lyklaborð sem er með næstumþvíþetta layout, nema að ég vill hafa "stóran" return takka og örva/píputakkann við hliðiná Z.
Ég er ekki að leitast eftir að búa e--ð til, bara kaupa something, en ég átta mig enganveginn á hvaða "layout" ég ætti að vera að googla eftir eða velja.
Og sumar vefverslanir eru bara með preview af einu layouti en svo er hægt að velja nokkur önnur í dropdown lista.
Ekki getið þið leiðbeint mér og sagt mér hvað slíkt takkalayout myndi kallast?
Mkay.
Re: Custom lyklaborð og layouts
ISOnatti skrifaði:Ekki getið þið leiðbeint mér og sagt mér hvað slíkt takkalayout myndi kallast?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi