Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Póstur af GuðjónR »

Ég er að velta fyrir mér ef móðurborð er með 4 raufum fyrir ram, er þá í lagi að blanda saman tveim ólíkum settum af kubbum?
T.d. 2x4 og 2x8 ? allir kubbarnir á sömu tíðni, þ.e. DDR4 2400MHz. Ætti "dual channel" ekki að virka? Eða eykur þetta líkur á árekstrum?

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Póstur af Dúlli »

Hef blandað síðan DDR2 og aldrei lent í neinum vandræðum, Getur haft áhrif á bench og þess háttar en aldrei fundið fyrir neinu í virkni.

addon
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Póstur af addon »

ég var með 2x4 + 2x8 ddr3 án vandamála í mörg ár, ekki sama týpa né tíðni (keyrði bara á stock tíðni)
held að það sé samt ekkert pottþétt að það gangi smurt og veit ekki með ddr4, google frændi veit það pottþétt betur en ég
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Póstur af HalistaX »

Er með 2x4GB og einn 8GB 1600mhz í turninum hjá mér núna og allt í góðu hingað til amk, so there's that!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara