Vantar hljóðlátan turn

Svara

Höfundur
Segullinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar hljóðlátan turn

Póstur af Segullinn »

Sælir
Hvar fæ ég góðan hljóðlátan turn?, þarf ekki að vera með glerhlið eða neongræju, né heldur að taka haug af hörðum diskum (svona 2-3 er nóg). Þarf þó að hafa þokkalegt powersupply. En nb, verður að vera hljóðlátur. Helst ekki dýrari en 13-15þús.
Tillögur?

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

setja kassan í annað herbergi og fá sér extra lagnar snúrur í allt og bora bara gat i veggin fyrir snúronum easy pesy japanyse :shock:

:D Póstur nr: 100 :8)

Höfundur
Segullinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Segullinn »

Takk fyrir þetta BoneAir, þú gerðir mér grein fyrir því af hverju fóstureyðingar eru leifðar hér á landi.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Flestir kassar með 1x 120mm viftu eru mjög hljóðlátir.

Ég er tildæmis með Antec Sonata kassan, sem er algjör snilld fyrir þá
sem vilja hljóðlátar vélar.
Hann fæst hjá Boðeind.
Reyndar finnst mér hann frekar dýr frá þeim, um 17k með ekki svo öflugu PSU.

Ef þig vantar fleiri uppástungur getur þú smellt á þennan link hér:
http://www.silentpcreview.com/modules.p ... =75&page=1


edit: SilentPCreview.com virðist vera niðri atm :-( Vonandi kemur síðan upp fljótlega!
Last edited by Jakob on Þri 07. Des 2004 22:22, edited 1 time in total.

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Antec Sonata frá boðeind
Helld reyndar sé búið að hækka værðið upp í 16 þúsund. En frábærir dómar og mjög hljóðlátur.[/url]

Höfundur
Segullinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Segullinn »

Takk fyrir þetta strákar, skoða gripinn.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Segullinn skrifaði:Takk fyrir þetta BoneAir, þú gerðir mér grein fyrir því af hverju fóstureyðingar eru leifðar hér á landi.


bwahahhahahahhahahaha
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Svara