Aftermarket Led kerfi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Aftermarket Led kerfi
Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket Led kerfi
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket Led kerfi
Ok. Lýst nokkuð vel á þetta. Er hrifinn af því að þetta sé ekki með vifti kælingu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket Led kerfi
Yawnk skrifaði:Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?
Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket Led kerfi
Stutta svarið. Ekki gera það.Jón Ragnar skrifaði:Yawnk skrifaði:Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?
Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aftermarket Led kerfi
Það er þannig með Xenon allavega.littli-Jake skrifaði:Stutta svarið. Ekki gera það.Jón Ragnar skrifaði:Yawnk skrifaði:Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?
Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
Hinsvegar skoðaði ég Philips síðuna og þetta passar í annaðhvort projector eða venjulegt.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Aftermarket Led kerfi
Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verri lýsingu
Re: Aftermarket Led kerfi
Alveg rétt, ég keypti dýrt og flott kit og prufaði að setja í jeppa hjá mér. Þó led punkturinn hafi verið á svipuðum stað og peran þá var geislinn alls ekki góður, ekki gott cut off og mikil dreifð lýsing. Ég tók þetta úr og skilaði.kjartanbj skrifaði:Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verri lýsingu
Frekar að kaupa bara betri halogen perur, það eru alveg til perur sem lýsa meira en endast styttra.