Þar sem ekkert password manager forrit fylgir með Windows 10 þá langaði mig að spurja og fá ráðleggingar um hvað væri besta (má vera ókeypis eða í ársáskrift) password manager forritið fyrir aldraða foreldra mína, sem mundi synca á milli Windows 10 og ios og vera með interface á íslensku.
Hef verið að reyna að finna eitthvað, en enn sem komið er virðist bara Keepass vera til á íslensku - og virðist ekki vera til fyrir ios og mundi því ekki synca á milli allra tækja. Verður líka að vera einfalt í notkun - ekki bara fyrir þau, heldur fyrst og fremst fyrir mig.
Ég veit síðan að vafrarnir geyma password, en mig mundi langa til að þetta væri allt til á einum og sama staðnum, sérstaklega þegar maður breytir passwordum fyrir þau að þá væri slíkt syncað undir eins á öllum græjum.
Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Hmmm.. Veit að það er hægt að stilla firefox vafrann á íslensku. Það er hægt að stofna firefox account sem syncar við Firefox lockwise.
https://www.mozilla.org/en-US/firefox/lockwise/
Spurning hvort tungumálastillingar synci yfir í Lockwise appið frá firefox accountinum (hef ekki prufað það).
https://www.mozilla.org/en-US/firefox/lockwise/
Spurning hvort tungumálastillingar synci yfir í Lockwise appið frá firefox accountinum (hef ekki prufað það).
Just do IT
√
√
Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Einhvern tíma downloadaði ég nokkrum vöfrum á mest notuðu tölvuna á heimilinu, þannig að ef einn vafri mundi klikka þá væru þó til aðrir sem væri hægt að nota. Í dag eru þeir allir notaðir sitt á hvað, þannig að nota bara Firefox kemur því miður ekki til greina.
Að sama skapi þyrfti það líka að geta syncað við Safari á ios (hef ekki enn dowloadað neinum öðrum vöfrum á iPad, þar sem leikjaöpp eru mest notuð en Safari þó eitthvað).
Að sama skapi þyrfti það líka að geta syncað við Safari á ios (hef ekki enn dowloadað neinum öðrum vöfrum á iPad, þar sem leikjaöpp eru mest notuð en Safari þó eitthvað).
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
mæli með LastPass
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Lastpass fór yfirleitt góð meðmæli.
Það er frítt ef þú ert bara með það í vafra en ef þú vilt setja það upp á snjalltæki þá verðurðu að vera í áskrift.
Ég prufaði að leita að password manager + icelandic á google og fékk slóðina að lastpass í apple app store og skv. því er hægt að fá appið á íslensku.
Hinsvegar er íslenska ekki í boði sem tungumál á lastpass.com undir aðgangsstillingum. Þannig að þú gætir þurft að sætta þig við að hafa vafrann á ensku. Eða halda áfram að leita. Kannski er það í boði fyrir þá sem eru í áskrift.
https://apps.apple.com/au/app/lastpass- ... d324613447
Það er frítt ef þú ert bara með það í vafra en ef þú vilt setja það upp á snjalltæki þá verðurðu að vera í áskrift.
Ég prufaði að leita að password manager + icelandic á google og fékk slóðina að lastpass í apple app store og skv. því er hægt að fá appið á íslensku.
Hinsvegar er íslenska ekki í boði sem tungumál á lastpass.com undir aðgangsstillingum. Þannig að þú gætir þurft að sætta þig við að hafa vafrann á ensku. Eða halda áfram að leita. Kannski er það í boði fyrir þá sem eru í áskrift.
https://apps.apple.com/au/app/lastpass- ... d324613447
Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Vissi ekki að LastPass væri á íslensku í app store - takk fyrir það; en hinsvegar gengur það því miður ekki þar sem þeir bjóða ekki upp á forritið í Windows á íslensku.
Þannig að þetta virðist því miður ekki ætla að ganga. Finnst eiginlega ótrúlegt að Microsoft skyldi ekki bjóða upp á svona forrit sem default; þakklátur þó fyrir að þeir bjóða upp á Windows Defender.
Hefði alveg verið til í það að Makka-tölvurnar væru með íslensku interface-i eins og þær voru með í gamla daga, því þær eru með Keychain.
Þannig að þetta virðist því miður ekki ætla að ganga. Finnst eiginlega ótrúlegt að Microsoft skyldi ekki bjóða upp á svona forrit sem default; þakklátur þó fyrir að þeir bjóða upp á Windows Defender.
Hefði alveg verið til í það að Makka-tölvurnar væru með íslensku interface-i eins og þær voru með í gamla daga, því þær eru með Keychain.