[SELT] Fujifilm X-T3 silfur

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

[SELT] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af Hauxon »

Til sölu silfurlitað Fujifilm X-T3 boddý. Vélin er rúmlega ársgömul, keypt hér heima hjá Ljósmyndavörum í september 2018. Vélin lítur nánast eins og ný fyrir utan smávægilegt nudd sem varla sést. Myndflagan (26.1MP) er frábær 4K videogæðin úr þessari vél eru geggjuð. Með vélinni fylgir allt það sem kom með í kassanum, bæklingar, ól, hleðslutæki, flass osfrv. ..og kassinn auðvitað. Ég læt aukabatterý fylgja með í kaupbæti.

Verð: 160.000 kr. | X-T3 kostar núna 206 þúsund á tilboði hjá Ljósmyndavörum og $1300 á tilboði hjá BHPhoto sem myndi enda í 205-210 þúsund hingað. Þ.a. verðið ætti að teljast sanngjarnt.

Verið óhrædd við að senda á mig línu með spurningum. Ástæða fyrir sölu er að ég keypti mér Fujifilm GFX (medium format) og er ekki nógu "lóded" til að eiga báðar.

Er einnig að selja Fujifilm 85mm f/1.2 (80.000)
og Fringer EF-FX Pro adapter fyrir Canon EF á Fuji X með fullti virkni (30.000)

Mynd

Ein mynd úr vélinni sem ég tók síðasta vor við Bled í Slóveníu. Linsa Fujifilm XF 8-16mm f/2.8.
Mynd

Þessi er svo tekin hér heima við Eystrahorn. Linsa Samyang 12mm f/2.
Mynd
Last edited by Hauxon on Mið 20. Nóv 2019 23:12, edited 2 times in total.
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af zetor »

Flott vél og flottar myndir hjá þér! Ertu með instagram eða einhverja myndasíðu?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af chaplin »

Smá shoutout, þessi vél er æði! Stórkostleg myndgæði, 400 Mbps 10bit 4K upptökur, bestu controls sem ég hef kynnst.

Þetta er vélin sem ég nota í dag fyrir upptökur og ljósmyndun, og fyrir 160.000 kr væri hún instant buy hjá mér ef ég ætti hana ekki nú þegar.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af Hauxon »

Ég pósta (og mynda) reyndar ekki mjög mikið þessa dagana. ...stendur þó allt til bóta... :P

Instagram: http://www.instagram.com/hauxon
Flickr: http://www.flickr.com/hauxon
500PX: http://www.500px.com/hauxon
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af zetor »

Hauxon skrifaði:Ég pósta (og mynda) reyndar ekki mjög mikið þessa dagana. ...stendur þó allt til bóta... :P

Instagram: http://www.instagram.com/hauxon
Flickr: http://www.flickr.com/hauxon
500PX: http://www.500px.com/hauxon
virkilega flottar myndir! mjög góðar portrait myndir,
ástæða sölu? Tókstu mest á þessa vél?
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af Hauxon »

zetor skrifaði:
Hauxon skrifaði:Ég pósta (og mynda) reyndar ekki mjög mikið þessa dagana. ...stendur þó allt til bóta... :P

Instagram: http://www.instagram.com/hauxon
Flickr: http://www.flickr.com/hauxon
500PX: http://www.500px.com/hauxon
virkilega flottar myndir! mjög góðar portrait myndir,
ástæða sölu? Tókstu mest á þessa vél?
Þar sem ég tek mjög mikið landslag þá ákvað ég að fara yfir í Fuji GFX kerfið. Ég í raun sel allt Fuji X dótið til að fjármagna boddý og eina linsu. Vildi að ég hefði efni á að halda X-T3 vélinni og nokkrum linsum en stundum þarf maður bara að taka stökkið. :) Myndirnar eru teknar á allskonar vélar undanfarin 4-5 ár hef ég nær eingöngu notað Fuji X.

benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af benony13 »

Er 56mm enn til ?
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fujifilm X-T3 silfur

Póstur af Hauxon »

Já, og þetta er selt.

Nema linsan, hún er enn föl.
Svara