nýr tölvukassi

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

nýr tölvukassi

Póstur af emil40 »

Sæl félagar.

Núna er CoolerMaster Storm Enforcer kassinn minn að sprengja útan af sér. Ég er með ASRock x570 móðurborð með Ryzen9 3900x örgjörva ásamt Asus Turbo rtx 2060 6 gb útgáfuna og er með Corsair CX750M aflgjafa.

Hörðu diskarnir eru eftirfarandi Samsung 970 evo 250 gb og síðan eru 6 geymsludiskar 1x 2tb, 1x 3tb, 3x 4tb og 1x 8tb samtals 20 tb síðan er ég með 3 diska sem eru 1 tb, 2 tb og 3 tb.

Ég myndi vilja ná að setja alla diskanna inn í sama kassa. Hvaða kassa gætuð þið mælt með fyrir mig. Það eru 8x sata3 tengi á borðinu. Er hægt að margfalda sata tengin þannig að ég gæti notað fyrir fleiri diska en þessi 8 sata tengi sem eru á borðinu ? Endilega komið með hugmynd að kössum fyrir mig.

mbk

Emil
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af halipuz1 »

Ef þú vilt ekki fara í nýjan kassa, þá á ég einn Corsair 750D ATX turn fyrir þig, komast allavega 8x 3.5" diskar í hann ;) Annars mæli ég með honum ef þú vilt nýjann. Gott loft flæði og pláss.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af MrIce »

Fáðu þér 1 stk af þessum https://kisildalur.is/?p=2&id=3161 og svo bara nokkra 5.25" to 3.5" https://kisildalur.is/?p=2&id=3175

Kemur fyrir 18 diskum með 6 x 5.25" converters plús m.2 á móðurborð.
-Need more computer stuff-

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af emil40 »

takk fyrir þetta MrIce. er hægt að fá breytistykki til að nota þessi 8 sata tengi sem ég er með sem fleiri ?
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af MrIce »

Ætti að vera til hjá þeim í Kísil. Talaðu við þá og ef ekki, þá er ebay eða amazon best option.
-Need more computer stuff-
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af SolidFeather »

Það er afar ólíklegt að þú getir splittað þessum tengjum sem eru fyrir á móðurborðinu. Það sem þig vantar er PCIe SATA kort.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af MrIce »

... vá, okey, ég las vitlaust :megasmile

Nei. getur ekki splittað SATA tengjunum, til þess að fá meira af þeim þarftu eitthvað eins og https://www.ebay.com/p/1300617229 plús https://www.ebay.com/p/1964938557.


Sorry, var ekki búinn að fá nóg kaffi greinilega til að svara áðan #-o
-Need more computer stuff-
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af Tiger »

Losa sig bara við þessa 1-2TB diska og fá sér 1-2 8TB.

Ég fékk mér þennan, var á 229pund með shipping. Gæti ekki verið sáttari (lýg því reyndar, furðulegt að það hafi ekki fylgt hjól undir hann).

https://www.amazon.co.uk/gp/product/B00 ... UTF8&psc=1
Mynd

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: nýr tölvukassi

Póstur af emil40 »

MrIce skrifaði:... vá, okey, ég las vitlaust :megasmile

Nei. getur ekki splittað SATA tengjunum, til þess að fá meira af þeim þarftu eitthvað eins og https://www.ebay.com/p/1300617229 plús https://www.ebay.com/p/1964938557.


Sorry, var ekki búinn að fá nóg kaffi greinilega til að svara áðan #-o
takk fyrir þetta :)
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Svara