Afrita Wordpress vefsvæði

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Afrita Wordpress vefsvæði

Póstur af Hjaltiatla »

Var að pæla hvaða aðferðir þið notið við að afrita Wordpress server-a. Sjálfur setti ég upp Dedicated Wordpress server á Digital ocean og afrita public_html vefsvæði fyrir hverja vefsíðu (bý til sér heimasvæði og notanda fyrir hverja heimasíðu og staðset public_html gögn þar).Bý einnig til sér Wordpress gagnagrunn fyrir hvert vefsvæði.
Þetta er boilerplate-ið hvernig ég setti upp Wordpress serverinn, vill geta hýst fleiri Wordpress vefsíður á sama server ef ég þarf á að halda (LEMP stack á ubuntu 18.04).
https://github.com/groovemonkey/hands_o ... _beginners

Nota etckeeper til að halda utan config (version control)
afrita public_html svæði og gagnagrunn locally og offsite í gegnum Tarsnap

Visual útskýring hvernig ég afrita server
Mynd
Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Afrita Wordpress vefsvæði

Póstur af Dropi »

Úff ég geri þetta svo sjaldan að ég enda alltaf með að gera þetta handvirkt, 2-3 sinnum á ári samt til að prófa stórar uppfærslur local.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afrita Wordpress vefsvæði

Póstur af Hjaltiatla »

Dropi skrifaði:Úff ég geri þetta svo sjaldan að ég enda alltaf með að gera þetta handvirkt, 2-3 sinnum á ári samt til að prófa stórar uppfærslur local.
Já, ég skil það ósköp vel svosem :) Hins vegar er ég búinn að bíta það í mig að reyna að Automate-a allt sem ég get hvort sem það heitir bash-powershell-python-Ansible etc...
Maður á það til nefnilega að muna hlutina þegar maður setur þá upp og löngu seinna þá er maður hálfpartinn á byrjunarreit.
Hef sjálfur ekki hoppað á rsync lestina en veit að það er gott tól í allskonar svona afritunar/copy pælingar.

Edit: var reyndar að kveikja á perunni að þetta væri eflaust einnig gott að henda inní Cron Job (Ekki afrita bara staka gagnagrunna)

Kóði: Velja allt

mysqldump --all-databases --all-routines > /path/to/fulldump.sql

Þá gæti maður restore-að gagnagrunna frá afriti svona (eftir hentisemi)

Kóði: Velja allt

mysql -u root -p [database_name] < backupname.sql

Kóði: Velja allt

mysql -uroot -p < alldatabases.sql
Er með þetta í skjali inná servernum (cheat sheet til að restore-a vefsíðu frá afriti)
https://pastebin.com/vhM9A9fq
https://pastebin.com/UV80Fb56
Just do IT
  √
Svara