Auglýsingar, next level?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Auglýsingar, next level?

Póstur af GuðjónR »

Það er komið á annað stig hversu vel er fylgst með manni á netinu, ég var að skoða innbyggða örbylgjuofna um helgina og fór á nokkrar íslenskar síður sem er ekki frásögum færandi nema áðan þegar ég kíkti á macrumours sem er erlend síða þá fæ ég sponsored auglýsingu frá Ormsson með 15% afsláttarkóða til að hjálpa mér að ákveða hvaða ofn ég vil kaupa. Ef þið eruð að fara að versla þarna nýtið ykkur þá kóðann :)
Viðhengi
orm15.JPG
orm15.JPG (98.47 KiB) Skoðað 3037 sinnum
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Hjaltiatla »

Firefox + Firefox Multi-Account Containers virka ágætlega til að sporna við svona tracking.
Getur t.d splittað upp þeim síðum sem þú heimsækir reglulega (með Firefox Multi-Account Containers) að þær opnist í "Sandboxed" umhverfi.
Facebook eru verstir í þessu og það er til extension sem tekur sérstkalega á því.

Þessi fyrirtæki þurfa að borga mér til að fá mín gögn :)
Just do IT
  √

steiniofur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af steiniofur »

Retargetting Ads. Þú hefur væntanlega farið inn á einhverja síðu hjá ormson. Þeir eru með retargetting campain í gangi sem feeda í kjölfar heimsóknar á valdar product síður, auglýsingapláss á öðrum síðum sem þú svo heimsækir. Það eru alskonar fræði á bak við hvenær og hversu oft þú átt að fá auglýsingu í kjölfar heimsóknar.
Hægt að gera þetta gegnum facebook og fleiri staði líka.

Það er fylgst með þér meira en þig grunar :)
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Hjaltiatla »

steiniofur skrifaði: Hægt að gera þetta gegnum facebook og fleiri staði líka.

Það er fylgst með þér meira en þig grunar :)
Orðið á götunni er að ef þú opnar link/heimasíðu inná facebook þá ertu trackaður einnig inná þeim síðum sem þú heimsækir í kjölfarið.
Alls konar djúsí stöff á facebook serverunum sem er hægt að leika sér með.
Eflaust verið að sálgreina mann hægri vinstri til að hafa áhrif á kauphegðun.
Just do IT
  √

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Tbot »

Nú ætlar google að ná í heilsuupplýsingarnar.

https://www.theverge.com/2019/11/1/2094 ... e-software

steiniofur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af steiniofur »

Bæði facebook og google eru ansi stórtækir í digital auglýsingamarkaðnum í dag. Þú þarft ekkert að opna síðu frá facebook til að facebook sé að tracka þig.

Ef þú ferð inn á einhverja heimasíðu sem er með facebook pixel uppsettann og þú ert ekki með eitthvað uppsett þín megin til að koma í veg fyrir það, að þá er facebook að tracka þig þá þegar.

Facebook selur svo viðkomandi fyrirtæki auglýsingau/birtingu til markhóps sem auðvelt er að skilgreina því facebook veit allt sem þarf, aldur, búsetu, kyn, etc. Svo getur facebook auðveldlega trackað hversu vel/illa auglýsingunni gekk, þ.e. hversu margir klikkuðu á auglýsinguna sem og hversu margir af þeim sem fengu auglýsinguna fóru alla leið og keyptu eitthvað - ef kaupferlið er sett upp rétt til að senda fb þau gögn sem þarf.

Google adwords/analytics er að gera það sama.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Tbot »

fer þetta að verða spurning um thor browser eða einhvað slíkt.

Ekki reyna að halda því fram að chrome sé ekki að tracka allt sem er í gangi á tölvunni.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Hjaltiatla »

Tbot skrifaði:fer þetta að verða spurning um thor browser eða einhvað slíkt.

Ekki reyna að halda því fram að chrome sé ekki að tracka allt sem er í gangi á tölvunni.
https://support.brave.com/hc/en-us/arti ... -with-Tor-

Þetta er sniðug lausn, hins vegar þarf maður að cherry picka þá slagi sem maður er tilbúinn að taka.
Ég væri t.d mjög mikið til í þennan fídus í Firefox.
Opera er með built in vpn í browsernum sem ég væri einnig til í að sjá í Firefox.

edit: ef ég man rétt þá er Google að reyna banna adblocker-a
Just do IT
  √
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af HalistaX »

Tbot skrifaði:fer þetta að verða spurning um thor browser eða einhvað slíkt.

Ekki reyna að halda því fram að chrome sé ekki að tracka allt sem er í gangi á tölvunni.
Aldrei TOR!!!

TOR network'ið virkar þannig að allar IP tölur sem access'a það verða fair game fyrir því að þær verði notaðar til þess að vefja laukinn (i.e. Onion) og allt í einu gætir þú farið að fá bréf í póstinum frá joint task force NSA og FBI varðandi það að hætta að deila og skoða barnaklám og braska inná DN Mörkuðum og svona! ALDREI TOR!!!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Hjaltiatla »

HalistaX skrifaði:
TOR network'ið virkar þannig að allar IP tölur sem access'a það verða fair game fyrir því að þær verði notaðar til þess að vefja laukinn (i.e. Onion) og allt í einu gætir þú farið að fá bréf í póstinum frá joint task force NSA og FBI varðandi það að hætta að deila og skoða barnaklám og braska inná DN Mörkuðum og svona! ALDREI TOR!!!
Hvernig færðu það út, einhverjar heimildir fyrir því?
https://2019.www.torproject.org/about/overview
Just do IT
  √
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af HalistaX »

Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
TOR network'ið virkar þannig að allar IP tölur sem access'a það verða fair game fyrir því að þær verði notaðar til þess að vefja laukinn (i.e. Onion) og allt í einu gætir þú farið að fá bréf í póstinum frá joint task force NSA og FBI varðandi það að hætta að deila og skoða barnaklám og braska inná DN Mörkuðum og svona! ALDREI TOR!!!
Hvernig færðu það út, einhverjar heimildir fyrir því?
https://2019.www.torproject.org/about/overview
Er svo sem ekki með neinar sérstakar heimilid, þetta er bara eitthvað sem ég hef oft heyrt utan að mér á Reddit. Oft lesið um það að þetta eigi það til að ske...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Hjaltiatla »

HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
TOR network'ið virkar þannig að allar IP tölur sem access'a það verða fair game fyrir því að þær verði notaðar til þess að vefja laukinn (i.e. Onion) og allt í einu gætir þú farið að fá bréf í póstinum frá joint task force NSA og FBI varðandi það að hætta að deila og skoða barnaklám og braska inná DN Mörkuðum og svona! ALDREI TOR!!!
Hvernig færðu það út, einhverjar heimildir fyrir því?
https://2019.www.torproject.org/about/overview
Er svo sem ekki með neinar sérstakar heimilid, þetta er bara eitthvað sem ég hef oft heyrt utan að mér á Reddit. Oft lesið um það að þetta eigi það til að ske...
Það eru til alls konar álhattar á netinu, þannig ekki taka öllu sem þú lest sem heilögum sannleika :)
Just do IT
  √
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af HalistaX »

Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
TOR network'ið virkar þannig að allar IP tölur sem access'a það verða fair game fyrir því að þær verði notaðar til þess að vefja laukinn (i.e. Onion) og allt í einu gætir þú farið að fá bréf í póstinum frá joint task force NSA og FBI varðandi það að hætta að deila og skoða barnaklám og braska inná DN Mörkuðum og svona! ALDREI TOR!!!
Hvernig færðu það út, einhverjar heimildir fyrir því?
https://2019.www.torproject.org/about/overview
Er svo sem ekki með neinar sérstakar heimilid, þetta er bara eitthvað sem ég hef oft heyrt utan að mér á Reddit. Oft lesið um það að þetta eigi það til að ske...
Það eru til alls konar álhattar á netinu, þannig ekki taka öllu sem þú lest sem heilögum sannleika :)
True, hefði kannski átt að kynna mér þetta betur áður en ég fór að tjá mig um þetta... Ég er bara svona paranoid aluminum hat type'a guy, ég gæti alveg trúað því að þetta væri svona... ;)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af vikingbay »

Finnst það dáldið kómískt að ég fékk þennan þráð sem auglýsingu á facebook!
ApplicationFrameHost_2019-11-04_22-49-00.png
ApplicationFrameHost_2019-11-04_22-49-00.png (79.75 KiB) Skoðað 2653 sinnum
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af C2H5OH »

Var að forvitnast með hvað verðið væri á nýjum Leaf fyrir svona 2 mánuðum því ég prófaði einn þannig og var mjög hrifinn, var í raunninni ekkert að spá í að fá mér neitt á næstunni bara forvitinn. Googlaði ekki einusinni, fór bara inná bilasolur.is og nissan.is og skoðaði þar.
Síðan þá er hver einasta auglýsing á FB, Insta, google og nánast hverri einustu heimasíðu sem adblock lokar ekki á söluauglýsingar fyrir rafmagnsbíla, og ekki bara nýja heldur notaða líka.

Er það ekki bara þannig að ef að þjónustan er frí þá ert þú söluvaran ?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af GuðjónR »

vikingbay skrifaði:Finnst það dáldið kómískt að ég fékk þennan þráð sem auglýsingu á facebook!

ApplicationFrameHost_2019-11-04_22-49-00.png
Phun intended!!!
Viðhengi
Phun.png
Phun.png (207.89 KiB) Skoðað 2465 sinnum
Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Roggo »

https://www.youtube.com/watch?v=zBnDWSvaQ1I&t

Mæli með því að horfa á þetta til að sjá hversu djúp holan er......
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af GuðjónR »

Roggo skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=zBnDWSvaQ1I&t

Mæli með því að horfa á þetta til að sjá hversu djúp holan er......
Já ég hef lent í svipuðu, fyrr á árinu var ég í kaffi hjá múttu og við vorum að ræða ýmis málefni, eitt að því sem við ræddum voru heilsudrykkir, þ.e. grænir drykkir. Engin tölva nálægt en síminn minn á borðinu. Seinna sama dag kíkti ég á youtube og fékk auglýsingu um nákvæmlega það sem við vorum að tala um. Aldrei fengið svoleiðiðs auglýsingu áður. Gæti verið tilviljun ... eða ekki.
Viðhengi
green tea.PNG
green tea.PNG (1.5 MiB) Skoðað 2267 sinnum
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Stuffz »

Roggo skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=zBnDWSvaQ1I&t

Mæli með því að horfa á þetta til að sjá hversu djúp holan er......
já sá þetta fyrir ári síðan, skemmtilegt test..

líka talandi um neteftirlit á breiðari grundvelli fór að hugsa hvað þessar hvítu síður eins og google leitarsíðan lýsir upp andlitið á honum þarna 5:09, þá hef ég aldrei skilið almennilega hversvegna svo mikið efni er á skjannahvítum bakgrunnum sérstaklega þegar það eyðir helling af battery á mobile tækjum og er almennt óþægilegra fyrir augun á öllum skjám, afhverju var ekki darkmode komið fyrir langalöngu síðan. en núna hefur lowlight myndavéla tækni fleygt fram og þá fær maður þetta loksins, er með pixel 2 xl.

ég get alveg séð rökin frá opinberra eftirlitsstofnana sjónarhorni að allt sem lýsti upp andlit á aðila of interest minnkar vinnuna "workload reduction factor" þeirra við að bera kennslu á viðkomandi í gegnum webcam & frontcam. ég hef enga webcam, og ég hef haft lítinn svartan límmiða á front myndavélinni á öllum snjallsímum sem ég hef átt síðan ég keypti fyrst 2008, svo meira svona "workload INCREASE factor" enda aldrei að vita hehe :D
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af appel »

Persónulega verð ég bara reiður út í þessi fyrirtæki að ota að mér auglýsingu sem ég vil ekkert með gera. Ég er ólíklegri til að kaupa af einhverjum sem er svona ágengur og pirrandi. EF ég þarf að horfa á eina grammarly auglýsingu í viðbót á youtube þá kveiki ég í orðabók, einhverri.

Bróðir minn fékk recommendation hjá sér því ég var að tala við hann um eitthvað, þá hlustaði google á mig (þ.e. í HANS síma) og ákvað að recommenda fyrir bróður mínum það sem ég var að tala um. Þannig að Google var að njósna um mig þó ég vissi það ekki, og núna á Google rödd mína í sínum gagnagrunni, hvað ég var að segja í prívat. Ólögleg hljóðupptaka í raun.
Ekkert smá freaky.
*-*
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Orri »

Roggo skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=zBnDWSvaQ1I&t

Mæli með því að horfa á þetta til að sjá hversu djúp holan er......
Höfundurinn af þessu video er búinn að viðurkenna að þetta var illa útfærð tilraun og það er annar búinn að gera ítarlegri rannsókn sem debunkar þetta.
Sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=SmM9ch_oXA4
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Semboy »

GuðjónR skrifaði:Það er komið á annað stig hversu vel er fylgst með manni á netinu, ég var að skoða innbyggða örbylgjuofna um helgina og fór á nokkrar íslenskar síður sem er ekki frásögum færandi nema áðan þegar ég kíkti á macrumours sem er erlend síða þá fæ ég sponsored auglýsingu frá Ormsson með 15% afsláttarkóða til að hjálpa mér að ákveða hvaða ofn ég vil kaupa. Ef þið eruð að fara að versla þarna nýtið ykkur þá kóðann :)

hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Hjaltiatla »

appel skrifaði:Persónulega verð ég bara reiður út í þessi fyrirtæki að ota að mér auglýsingu sem ég vil ekkert með gera. Ég er ólíklegri til að kaupa af einhverjum sem er svona ágengur og pirrandi. EF ég þarf að horfa á eina grammarly auglýsingu í viðbót á youtube þá kveiki ég í orðabók, einhverri.
Maður er orðinn það þreyttur á þessu rugli að maður er kominn á þann stað að þurfa að hugsa um reka minn eigin BIND DNS og VPN server (því ég er einfaldlega hættur að treysta fyrirtækjum fyrir þessum hlutum). Gef mér það að þessar upplýsingar séu seldar til hæstbjóðandi einn daginn og notaðar til að targeta mig með auglýsingum.Google DNS er ekki vinur þinn :lol:
Just do IT
  √

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af Mossi__ »

If a service is free, you are the product.

pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar, next level?

Póstur af pegasus »

Í ljósi þessarar umræðu, má ekki endurskoða það að hlaða inn trackerum frá Google á Vaktinni?
Screenshot 2019-11-15 at 10.37.58.png
Screenshot 2019-11-15 at 10.37.58.png (641.49 KiB) Skoðað 1747 sinnum
Svara