Þrífið lyklaborðin ykkar...

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af appel »

Jæja, það var kominn tími á að þrífa lyklaborðið mitt. Ryk, drulla, fita og allskonar viðbjóður búinn að safnast saman.

Algjör viðbjóður:
1.jpg
1.jpg (187.49 KiB) Skoðað 4607 sinnum
Enn meiri viðbjóður:
2.jpg
2.jpg (248.79 KiB) Skoðað 4607 sinnum
Setjið lyklana í skál (má vera stærri) og svo í heitt vatn og uppþvottalögur, látið sitja í nokkrar mínútur, hrærið í.
3.jpg
3.jpg (129.95 KiB) Skoðað 4607 sinnum
Þerrið á viskustykki í sólarhring:
4.jpg
4.jpg (374.48 KiB) Skoðað 4607 sinnum
Og loka útkoma
5.jpg
5.jpg (112.3 KiB) Skoðað 4607 sinnum
*-*
Skjámynd

Henjo
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af Henjo »

Þreif einmitt 11 ára gamla G15 lyklaborðið mitt um helgina (þríf það samt reglugega, síðast fyrir svona tveimur árum)

Hefði átt að taka myndir, Tók alla takkana af eins og þú gerir, þreif undir og svona. Alveg ótrúlegt hversu ógeðslegir hlutirnir geta orðið.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af appel »

Ég hafði reyndar verið að pússa sparsl og svona í íbúðinni.. þannig að það var mikið þannig ryk... lyklaborðið nær steingrátt.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Ég hafði reyndar verið að pússa sparsl og svona í íbúðinni.. þannig að það var mikið þannig ryk... lyklaborðið nær steingrátt.
hahaha ég hélt þetta væri dautt skinn!
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af appel »

Ég er ekki úr steini :)
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Ég er ekki úr steini :)
Ég veit, þú ert úr járni :megasmile
Hann heitir Árni og segir doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af rapport »

Ég keypti UV vasaljós fyrir einhverju síðan til að herða resin, en þetta dregur fram alksonar vibba þegar maður lýsir.
Capture.PNG
Capture.PNG (379.35 KiB) Skoðað 4346 sinnum
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af Moldvarpan »

Hhahahhah sælllllll

Þetta eru alvöru butter fingers sem þú ert með.

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af Runar »

Haha.. awesome þrif Appel!

Rapport.. ég.. ég myndi ekki þora gera þetta hjá mér.. útaf.. ástæðum......

Annars keypti ég lyklaborð sem er flatt undir tökkunum.. og ekki svona hola/rými undir þeim.. eins og Appel er með.. til að hafa sem auðveldast að þrífa það og úr málmi og ekki plasti! Erfitt að útskýra þetta.. en linka lyklaborðið til að sjá betur.. vona að þetta skilst :P

https://www.corsair.com/ww/en/Categorie ... 9110010-KR
Last edited by Runar on Fim 24. Okt 2019 14:36, edited 1 time in total.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af Jón Ragnar »

Runar skrifaði:Haha.. awesome þrif Appel!

Rapport.. ég.. ég myndi ekki þora gera þetta hjá mér.. útaf.. ástæðum......

Annars keypti ég lyklaborð sem er flatt undir tökkunum.. og ekki svona hola/rými undir þeim.. eins og Appel er með.. til að hafa sem auðveldast að þrífa það og úr málmi og ekki plasti! Erfitt að útskýra þetta.. en linka lyklaborðið til að sjá betur.. vona að þetta skilst :P

https://www.corsair.com/ww/en/Categorie ... 9110010-KR[/url]

Þessi linkur virkaði ekki en ég fékk besta 404 skjá ever :megasmile

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af Runar »

Ahh.. my bad.. lagaði..
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af Black »

Ég gubba :pjuke

Tek takkana af hjá mér reglulega og hendi í uppþvottavélina, hef gert það með öll lyklaborð hjá mér seinastliðin 10 ár :) Best að nota svona þvottavéla taupoka svo þeir fari ekki útum allt.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af appel »

Black skrifaði:Ég gubba :pjuke

Tek takkana af hjá mér reglulega og hendi í uppþvottavélina, hef gert það með öll lyklaborð hjá mér seinastliðin 10 ár :) Best að nota svona þvottavéla taupoka svo þeir fari ekki útum allt.
hitinn í uppþvottavélum gæti verið of hár fyrir suma takka... hætta á að áletrun hverfi myndi ég halda...best að setja bara í volgt vatn með smá sápu.
*-*
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af appel »

og já ... bæta við einu tips... takið mynd af lyklaborðinu ÁÐUR en þið takið takkana af... til að vita hvert á að setja þá aftur.
*-*
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af zedro »

appel skrifaði:og já ... bæta við einu tips... takið mynd af lyklaborðinu ÁÐUR en þið takið takkana af... til að vita hvert á að setja þá aftur.
Uuuuu hver kann ekki lyklaborðið sitt utan að? :baby
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af braudrist »

appel skrifaði:Jæja, það var kominn tími á að þrífa lyklaborðið mitt. Ryk, drulla, fita og allskonar viðbjóður búinn að safnast saman.

Mynd
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af agust1337 »

Gerði það í sumar, helti helvítis kaffi á lyklaborðið, það var ógeðslegt
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

Póstur af GullMoli »

Pro Tip: Ef þið eruð að ryksuga og eigið ryksugustút með hárum á, þá er það algjör snilld til að ryksuga ryk af hlutum.. m.a. lyklaborðum! Muna bara að lækka í soginu áður :lol:
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara