[ALLT SELT] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
linked
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 26. Feb 2018 00:06
Staða: Ótengdur

[ALLT SELT] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Póstur af linked »

Daginn. Þið megið endilega láta mig vita ef verðin eru off hjá mér.

Samsung 128gb USB 3.0 Flash drive
selt

500GB SSHD Sata diskur 2.5" Seagate
selt

3pcs Sata HDD 2.5" (2pcs 320GB og 1pcs 250GB)
selt

TI-Nspire CAS
selt

3pcs. 300mpbs routerar
selt

Lenovo M92p tiny (I5-3470T, 500GB SSHD, ekkert ram, power supply fylgir, lyklaborð + mús fylgja)
selt

10+ Arduino og aukahlutir í þúsundatali - heill lager
selt
Last edited by linked on Sun 03. Nóv 2019 20:49, edited 4 times in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Póstur af Sallarólegur »

Ertu með mynd af Arduino dótinu
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

H
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 14:44
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Póstur af H »

Þú átt skilaboð.

Höfundur
linked
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 26. Feb 2018 00:06
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Póstur af linked »

Sallarólegur skrifaði:Ertu með mynd af Arduino dótinu
Sjá eftirfarandi lista. Meirihlutinn er í original umbúðum og ónotaður.

3x arduino uno
5x arduino pro mini
2x heart rate monitor
1x alcohol sensor module
1x H-bridge module
11x microphone module
20x 9v battery to arduino connector
25x light sensor
6x ultrasonic distance sensor module
30x 9v battery connector
10x fjarstýring + module
7x radiofrequency móttakari
6x LCD display (16x2 stafir)
8x rakaskynjari fyrir jarðveg
20x potentiometer
150x transistorar
20x buzzer
10x mosfet
4x ethernet shield
50x lm324
200x blandaðir þéttar
1000x blönduð viðnám
20x blandaðir skynjarar
10x NE5532
3x digital hitamælar
100x breadboard vírar
4x hallamælar
7x stepper mótorar
1x vatnshæðarskynjari
2x SG90 servo
6x breadboard (170 pinna)
4x breadboard (400 pinna)
2x 220v relay module (4 relay per module)
10x drone mótorar
1x wifi shield
1x prototyping shield
50x blue led
50x yellow led
50x red led
50x green led
50x white led
30x pushbuttons
20x diodes

skrani
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Póstur af skrani »

Ég er tilbúinn til að kaupa af þér Arduino dótið, ef það er ekki farið.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmislegt - TI-Nspire, M92p, HDDs, routerar, arduino

Póstur af Benzmann »

ég býð 5k í Lenovo M92p tiny
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Svara