Mér þætti gaman að sjá 25W 90nm Sempron fyrir fartölvur, síðan eru spekingar að segja að ástæðan fyrir því að AMD hefur svo hægt um sig þessar mundirnar sé að þeir séu á leiðinni með nýja útgáfu af 90nm örgjörvum á næsta ári með SSE3 og DDR2 viðbætum og jafnvel enn betri hitaeiginleikum.
Ég held að með dual core 64 bita örgjörva verður ekkert sem stöðvar þetta rusl.
En þegar menn hafa 90 nm tækni, afhverju ekki að búa til 2.0 GHz örgjörva, sem er hannaður sem sparneytinn örgjörvi. Þeir taka gífurlega orku núna í dag..og hellingur fer í hita (sem er sóun)