Vantar Ryzen 1-2gen AM4 að láni ( eða gefins )

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
arnarsig
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 26. Sep 2019 22:34
Staða: Ótengdur

Vantar Ryzen 1-2gen AM4 að láni ( eða gefins )

Póstur af arnarsig »

Mig vantar eldri ( 1gen eða 2gen) Ryzen socket AM4 örgjörva asap að láni eða gefins , mig vantar hann bara til að uppfæra moðurborð bios fyrir nýrri örgjörva :(
þetta borð sem ég er með styður ekki flashback þannig að ég verð að hafa örgjörva :/

Ég ætla að uppfæra móðurborðið síðar en átti þetta og ætlaði að nota tímabundið

Einhver sem getur hjálpað ?
Skjámynd

Alladin
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 01. Feb 2012 10:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Ryzen 1-2gen AM4 að láni ( eða gefins )

Póstur af Alladin »

AMD FX(tm)-8350 Eight-Core Processor | Corsair XMS3 16GB | MSI GeForce GTX 750
Svara