Sælir
Er með Bosch 130 háþrýstivél hún lætur illa virkar vél í 1 eða 2 mín svo fer hún missa þrýstinginn hvað getur verið að þurfi skifta um í henni og hvar fæst partar í hana
Bosch háþrýsti vél
Re: Bosch háþrýsti vél
Er búið að vera dæla heitu vatni með henni?elias14 skrifaði:Sælir
Er með Bosch 130 háþrýstivél hún lætur illa virkar vél í 1 eða 2 mín svo fer hún missa þrýstinginn hvað getur verið að þurfi skifta um í henni og hvar fæst partar í hana
Re: Bosch háþrýsti vél
Já það fór nú heit vatn í hana
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Bosch háþrýsti vél
Vatnið sem fer í gegnum dæluna er líka notað til kælingar, Þéttingarnar í dælunni þola því ekki heitt vatn.elias14 skrifaði:Já það fór nú heit vatn í hana
Borgar sig ekki að gera við.
Re: Bosch háþrýsti vél
Þá myndi ég dæma hana ónýta.elias14 skrifaði:Já það fór nú heit vatn í hana