Öflug Laptop

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Beetle
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
Staðsetning: 104 Rvík.
Staða: Ótengdur

Öflug Laptop

Póstur af Beetle »

NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB GDDR6
Intel Core i9-8950HK Unlocked Hexa-Core Processor
15.6” 144Hz 3ms FHD Touch Screen(1920x1080) IPS Type display with NVIDIA G-SYNC
32GB DDR4 2666MHz RAM | Windows 10 Pro
2 X 256GB PCIe Solid State Drive (R0) + 1TB (+8GB SSHD) Hybrid Drive
Gigabit 802.11ac Wi-Fi | Thunderbolt 3 | Mini DisplayPort 1.3 | HDMI 2.0
Screen Size 15.6 inches
Screen Resolution 1920 x 1080
Processor
Intel Core i9-8950HK Unlocked Hexa-Core Processor

12M Cache, up to 4.8 GHz, 6 cores

RAM 32 GB
Hard Drive 2 X 256GB PCIe Solid State Drive (R0) + 1TB (+8GB SSHD) Hybrid Drive
Graphics Coprocessor NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB GDDR6
Chipset Brand NVIDIA
Wireless Type 802.11ac
Other Technical Details
Brand Name DERE I9 RTX
Series DERE I9 RTX
Item model number DERE I9 RTX
Hardware Platform PC
Operating System Windows 10 Pro
Item Weight 6.35 pounds
Product Dimensions 16.7 x 12.6 x 2 inches
Item Dimensions L x W x H 16.7 x 12.6 x 2 inches
Processor Brand Intel
Processor Count 6
Computer Memory Type DDR SDRAM
Flash Memory Size 512 GB
Hard Drive Interface Solid State
Batteries
1 Lithium ion batteries required. (included)

Long working 7.5 - 8 hous



Uppl. hér á Vaktinni.... verðhugmynd 65þús. sem er gjafverð....
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Baraoli »

Ertu að selja fartölvu með þessum speccum á 65þús?
Gerð, árgerð, ábyrgð?
MacTastic!

Harold And Kumar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Harold And Kumar »

ef þetta er ekki mesta bullsh*t í heimi sko..... besta verð heimsins

RAV
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Sun 10. Mar 2019 18:00
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af RAV »

Er til!

8576932
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Njall_L »

Er þetta ekki svona mulningsvél, virðist vera miðað við upplýsingarnar hjá þér? https://www.ersazza.com/products/gaming ... -faster-lp

Ef svo er þá er nú verðið hjá þér frekar hátt miðað við að kaupa beint frá framleiðanda...
Capture.PNG
Capture.PNG (355.8 KiB) Skoðað 2400 sinnum
Að öllu gamni slepptu samt, ef þú ert með þessa vél fyrir framan þig, hvernig koma íhlutirnir á henni upp í forritum eins og Speccy og hvernig er hún að performa? Hvernig lítur hún líka út í alvörunni?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Mossi__ »

Ha?

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Heidar222 »

+1 forvitinn með speccana á þessu. Áttu mynd af vélinni? Semsagt á borðinu fyrir framan þig? :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af gnarr »

Ég er 100% viss um að þetta er scam.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Frost »

10 stykki handa mér og svo sel ég þær á 200þúsund og stórgræði!

Ekki taka þessu alvarlega...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Beetle
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
Staðsetning: 104 Rvík.
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Beetle »

Báðir Lappar seldir.... mun athuga hvort fæ meir.... það var þak á þessu dæmi ég mátti bara versla 2 stk :svekktur
Last edited by Beetle on Þri 08. Okt 2019 20:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af ChopTheDoggie »

Njall_L skrifaði:Er þetta ekki svona mulningsvél, virðist vera miðað við upplýsingarnar hjá þér? https://www.ersazza.com/products/gaming ... -faster-lp

Ef svo er þá er nú verðið hjá þér frekar hátt miðað við að kaupa beint frá framleiðanda...
Capture.PNG

Að öllu gamni slepptu samt, ef þú ert með þessa vél fyrir framan þig, hvernig koma íhlutirnir á henni upp í forritum eins og Speccy og hvernig er hún að performa? Hvernig lítur hún líka út í alvörunni?
Efast ekki um það, gæti verið
Description er nákvæmlega eins, villa í því líka.. ,,hous" bæði í þraðnum og síðunni :-k
Last edited by ChopTheDoggie on Þri 08. Okt 2019 16:59, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

evaogoskar
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 07. Okt 2019 15:03
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af evaogoskar »

Þar sem Ersazza síðan er scam þá kemur upp sú spurning hvort seljandinn hér sé raunverulega með tölvurnar eða ekki.

Væri ekki ráð að fá mynd af vélunum?

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Mossi__ »

Ef að það er of gott til að vera satt... þá er það bara ekkert satt.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af gnarr »

Bara örgjörvinn í þessum vélum, einn og sér, kostar meira en 65.000kr...

https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html
"Give what you can, take what you need."

Rós9
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 08. Okt 2019 18:33
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Rós9 »

Get ég fengid ad koma og skoda hana ? Er ad leita af laptop handa stráknum mínum
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Frost »

Rós9 ætlar að fá eina! Nýskráð í dag og með 1 póst...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Beetle
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
Staðsetning: 104 Rvík.
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Beetle »

Rós9 skrifaði:Get ég fengid ad koma og skoda hana ? Er ad leita af laptop handa stráknum mínum
Ég er staddur á Spán, þannig erfitt :/

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af halipuz1 »

Mjög forvitnilegt spjall. Fæ að fylgjast með.

Strákurinn
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Strákurinn »

Af öllum stöðum til þess að selja svindl vöru..
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af ChopTheDoggie »

Ég held að þetta sé bara svindl krakkar mínir.
Hann vill ekki einu sinni senda mynd af tölvunni þegar það var beðið um það og hunsaði það spurningu frá evaogoskar.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af razrosk »

dude.....
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af dabbihall »

sama tölva: https://www.amazon.com/Office%E3%80%91- ... B07K8BHVXK



2.3 GHz Intel Celeron D.....

og hérna https://www.gearbest.com/laptops/pp_009365778749.html

Intel Apollo Lake J3455 Quad Core 1.5GHz, up to 2.3GHz ..
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Mossi__ »

Þú kemur ekki einusinni öllum þessum vélbúnaði fyrir í boddíinu á þessum lappa sýnda á mynd m.t.t. hitamyndunar og loftflæðis og svona.

Beetle.. þú ert á svo kol kolröngum stað til að reyna að svindla á fólki.

Ef að hún er svo til staðar (sem er ekki).. þá væri ég logandi hræddur um eldhættu útfrá henni. Illa byggt kínadrasl.

Sendu mynd. Sendu vídjó. Sendu Cinebench score.

Ég skal kaupa eina af þér. Sensu hana til mín og ég borga þegar ég er búinn að gæðaprófa hana :D
Skjámynd

bits
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 21. Maí 2019 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af bits »

Getið prófað að hringja bara í manninn, síðasta uppgefna númer sem hann var með hérna á vaktinni er 6661065

En þetta er klárlega scam og ég vona innilega að enginn hafi sent honum pening

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Öflug Laptop

Póstur af Tbot »

bits skrifaði:Getið prófað að hringja bara í manninn, síðasta uppgefna númer sem hann var með hérna á vaktinni er 6661065

En þetta er klárlega scam og ég vona innilega að enginn hafi sent honum pening
Láttu ekki svona, þetta er ekkert scam. :evillaugh

Hann er bara að selja vélar sem "óvart duttu" út úr gámi þegar verið var að flytja gáminn á milli staða. :happy

Öllu gamni sleppt, þá gengur þetta verð ekki upp, miðað við búnaðinn sem er gefinn upp í upphafsinnleggi.
Last edited by Tbot on Mið 09. Okt 2019 16:56, edited 2 times in total.
Læst