Android Simulator fyrir Windows.

Svara

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

Android Simulator fyrir Windows.

Póstur af GTi »

Góðan daginn,

Ég þarf að halda smá kynningu fyrir hópi af fólki hvernig á að nota ákveðið Android App.
Þess má geta að ég er ekki að hanna þetta App, heldur ætlar fyrirtækið sem ég vinn hjá að nýta sér þetta App meðal starfsmanna.

Ég ætla að halda kynningu á skjávarpa og þarf að geta Simulate-að hvernig þetta lítur út í síma.

Er búinn að Google-a nokkra Emulator-a... En þeir virðast vera meira með svona spjald-tölvu-lúkki.

Er einhver hérna sem þekkir inn á svona forrit og gæti mælt með fyrir mig?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Android Simulator fyrir Windows.

Póstur af Klemmi »

Android Studio býður upp á að setja upp emulator, þar geturðu valið hvaða look, upplausn, stýrikerfi o.s.frv. á að vera á honum.

Það er stórt og mikið í uppsetningu, þannig að það er mögulega overkill fyrir það sem þú ert að leita af... en bendi þér allavega á þetta:
https://developer.android.com/studio/
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Simulator fyrir Windows.

Póstur af arons4 »

Nota Bluestacks https://www.bluestacks.com/

Svoldið mikið dæmi, en virkar vel.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Simulator fyrir Windows.

Póstur af hagur »

Þarftu simulator? Geturðu ekki bara cast-að frá Android síma yfir á PC vél?

Sbr þetta: https://www.google.com/amp/s/www.howtog ... 10-pc/amp/
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Simulator fyrir Windows.

Póstur af Hjaltiatla »

Gætir prófað að henda upp android-x86.á sýndarvél.
https://www.android-x86.org/
Just do IT
  √
Svara