TS - Mini ITX leikjatölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
hallmar
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 18. Ágú 2019 20:33
Staða: Ótengdur

TS - Mini ITX leikjatölva

Póstur af hallmar »

hæhæ

Er að selja Mini ITX leikjatölvu sem ég setti saman.

Ryzen 2700
16GB RAM
500GB M.2 SSD
500GB SATA
ASUS B450 ITX móðurborð með þráðlausu neti
Sharkoon QB One kassi
Windows 10 Pro

Ekkert skjákort nema eitthvað kúka Radeon HD4350 sem var bara í til að resetta windows. Ég er að nota RTX2060 kortið sem var í tölvuni fyrir eGPU. Get sett hvaða kort sem er í staðin ef þú borgar fyrir kortið :)

Allt í allt kostaði tölvan 130þ án skjákorts
Fer á 110þ

Annaðhvort hafa samband við mig hér eða á halligauti@hotmail.com
IMG_0203.JPG
IMG_0203.JPG (1.68 MiB) Skoðað 794 sinnum
IMG_0204.JPG
IMG_0204.JPG (1.66 MiB) Skoðað 794 sinnum
IMG_0205.JPG
IMG_0205.JPG (1.88 MiB) Skoðað 794 sinnum

Höfundur
hallmar
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 18. Ágú 2019 20:33
Staða: Ótengdur

Re: TS - Mini ITX leikjatölva

Póstur af hallmar »

Enn þá til!
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: TS - Mini ITX leikjatölva

Póstur af Njall_L »

Skoðaru partasölu? MB+CPU+RAM og mögulega einn SSD?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Staða: Ótengdur

Re: TS - Mini ITX leikjatölva

Póstur af Ingisnickers86 »

Getur verið að þetta sé Asrock B450 Gaming ITX/ac móðurborð? Sé þarna Fatality logoið á I/O Shield
Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400

Höfundur
hallmar
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 18. Ágú 2019 20:33
Staða: Ótengdur

Re: TS - Mini ITX leikjatölva

Póstur af hallmar »

@Ingisnickers86
Já þetta er Asrock B450 gaming ITX móðurborð!
Nákvæmlega þetta: https://www.computer.is/is/product/modu ... ing-itx-ac

@Njall_L
Það væri hægt að skoða það :) sentu mér bara tölvupóst á halligauti@hotmail.com (ég er fljótari að svara í gegnum tölvup.)
Svara