ÓE - Lyklaborði - Hættur við.
ÓE - Lyklaborði - Hættur við.
Kvöldið.
Ég er að leita mér að lyklaborði.
Og ég er með smá kröfur...
Ég er s.s. að leita eftir RGB lyklaborði 3 eða 5 ljósa zone eða hvað þetta nú heitir.. það þarf að hafa dedicated media controls.. er aðallega að leita eftir volume tökkum.. ég vill ekki þurfa að nota FN og svo volume upp og niður.. hvort sem það eru takkar eða hjól sem stýra því skiptir ekki máli.
Hef verið að skoða Logitech og Corsair.. líst vel á þau.
Stór plús ef að það væru íslenskir stafir og stór Enter takki en það er ekkert möst.
Verðhugmynd er einhversstaðar á milli 5 og 10 þús. Skoða samt flest.
Kv.
Mofo
Ég er að leita mér að lyklaborði.
Og ég er með smá kröfur...
Ég er s.s. að leita eftir RGB lyklaborði 3 eða 5 ljósa zone eða hvað þetta nú heitir.. það þarf að hafa dedicated media controls.. er aðallega að leita eftir volume tökkum.. ég vill ekki þurfa að nota FN og svo volume upp og niður.. hvort sem það eru takkar eða hjól sem stýra því skiptir ekki máli.
Hef verið að skoða Logitech og Corsair.. líst vel á þau.
Stór plús ef að það væru íslenskir stafir og stór Enter takki en það er ekkert möst.
Verðhugmynd er einhversstaðar á milli 5 og 10 þús. Skoða samt flest.
Kv.
Mofo
Last edited by Molfo on Mán 30. Sep 2019 09:43, edited 1 time in total.
Fuck IT
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE - Lyklaborði
Mæli með þessari græju svo að fleiri lyklaborð séu í boði: https://www.ebay.com/itm/USB-Volume-Con ... 3985520761
Furðulega fá lyklaborð með almennilegum hljóðstilli.
Furðulega fá lyklaborð með almennilegum hljóðstilli.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: ÓE - Lyklaborði
Ok.. vissi ekki að svona væri til.
En málið er að mig vantar lyklaborð.. að fá þetta media control er bara bónus
Kv.
Molfo
En málið er að mig vantar lyklaborð.. að fá þetta media control er bara bónus
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE - Lyklaborði
Tölvulistinn er með leik í gangi, þeir eru að gefa SteelSeries Apex Pro lyklaborð inná Facebook / Instagram ef þú vilt taka þátt
Dregið út 2. Okt.
Dregið út 2. Okt.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: ÓE - Lyklaborði
Svoldið ólystug mynd, svoldið síðan ég þreif draslið almennilega(aldrei) en áttu við eitthvað svona?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: ÓE - Lyklaborði
Já, það er svona media control sem ég á við
Ok.. ég tékka á þessum leik hjá TL
Kv.
Molfo
Ok.. ég tékka á þessum leik hjá TL
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE - Lyklaborði
ahh já ég átti svona, ég held ég hafi notað það í svona 8 ár, algjör snilld var einmitt svo helvíti þæginlegur hnappurinn þarna í miðjunni til að snúa og lækka/hækka soundið, svo bara takki þarna hliðiná til að mutea, svo takkar til að pása eða skipta um lag whatever, svo notaði maður G1 til að opna firefox, G4 til að opna cs og G3 til að opna ventrilo og svona, good times. Verulega þæginlegt að vera með svona, lítið um þetta í dag samt!
Þetta borð hét Logitech G15, þeir hjóta vera með eitthvað nýtt svipað í dag, mæli allavega með þessum borðum alvöru nýting sem ég fékk á mínu allavega
Re: ÓE - Lyklaborði
Ég á eitt Corsair K70 Vengeance sem ég er ekki að nota og þú getur fengið. Það eru Cherry Red takkar á því (smá hávært en ekkert óþolandi) og einhverjir media controls.
Það er samt með ANSI layout (ekki [<>|] takki á milli left shift og z).
Það er samt með ANSI layout (ekki [<>|] takki á milli left shift og z).
Re: ÓE - Lyklaborði - Hættur við.
Daginn.
Ég ætla aðeins að salta þetta.
Takk samt fyrir aðstoðina.
Kv.
Molfo
Ég ætla aðeins að salta þetta.
Takk samt fyrir aðstoðina.
Kv.
Molfo
Fuck IT