Aðalleikararnir yngdir um áratugi
https://www.mbl.is/folk/frettir/2019/09 ... m_aratugi/
Þetta var rosalegt. Robert de Niro og Al Pacino líta út einsog þeir voru c.a. 1990, þ.e. nærri 30 árum síðan!
Hérna er Robert de Niro (einsog hann er í dag 2019)
og svona er hann í myndinni:
Ætli þetta verði framtíðin, leikara-legend verði haldið útlítandi í myndum einsog þeir voru í "prime"? Kannski deyja þeir aldrei!
"Forever Young" í kvikmyndum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Forever Young" í kvikmyndum
Já þetta mun verða gert mun oftar en það er ekki þar með sagt að við þurfum ekki á leikurunum að halda lengur, þeir sem er verið að yngja upp þurfa samt sem áður að skila sínum leik fyrir myndavélina, það er ólíklegt að tölvurnar muni nokkurntíman geta hermt eftir hegðun og atgervi leikaranna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Forever Young" í kvikmyndum
Ekki fyrr en tölvurnar fara að gera kvikmyndir fyrir aðrar tölvur og maðurinn verður útdauður.kiddi skrifaði:Já þetta mun verða gert mun oftar en það er ekki þar með sagt að við þurfum ekki á leikurunum að halda lengur, þeir sem er verið að yngja upp þurfa samt sem áður að skila sínum leik fyrir myndavélina, það er ólíklegt að tölvurnar muni nokkurntíman geta hermt eftir hegðun og atgervi leikaranna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Forever Young" í kvikmyndum
GuðjónR skrifaði:Ekki fyrr en tölvurnar fara að gera kvikmyndir fyrir aðrar tölvur og maðurinn verður útdauður.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: "Forever Young" í kvikmyndum
Þetta er víst trend í dag, photoshoppa myndir til að post-a á Instagram, fullt af Online streaming gengi í Kína notar App til að breyta útliti til að lýta betur út til að fá betri gjafir frá aðilum sem eru að fylgjast með þeim.
Jájá , ég er líka alltaf tvítugur sko
Jájá , ég er líka alltaf tvítugur sko
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Forever Young" í kvikmyndum
zedro skrifaði:dsBQ43X.gifGuðjónR skrifaði:Ekki fyrr en tölvurnar fara að gera kvikmyndir fyrir aðrar tölvur og maðurinn verður útdauður.
- Viðhengi
-
- terminator.jpeg (82.05 KiB) Skoðað 813 sinnum
Re: "Forever Young" í kvikmyndum
Þeir eru að nota þetta jafnvel á krakka, ekki bara gamla kalla.
Í "IT: Chapter Two" þá þurftu þeir að yngja upp krakkana því það voru jú 2 ár liðin frá fyrri myndinni í tökum, og krakkar breytast mikið á 2 árum.
https://www.slashfilm.com/it-chapter-2- ... l-effects/
Í "IT: Chapter Two" þá þurftu þeir að yngja upp krakkana því það voru jú 2 ár liðin frá fyrri myndinni í tökum, og krakkar breytast mikið á 2 árum.
https://www.slashfilm.com/it-chapter-2- ... l-effects/
*-*