Eru epli dýrari á Íslandi

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af krissdadi »

Sælir Vaktarar

Ég tók eftir því núna þegar iPhone 11 pro max er að koma út að hann kostar $1099 á apple.com
allt í góðu með það, hann reiknast á hérna heima um 200þ
https://elko.is/iphone-11-pro-max-64gb-space-grey

En það sem truflar mig er að Samsung Note 10+ kostar líka $1099
en hann kostar út úr búð 180þ
https://elko.is/samsung-galaxy-note10-svartur-n975

Veit einhver hvaða skýring er á þessu?
væri gaman að heyra hana

Góðar stundir
Viðhengi
note.PNG
note.PNG (260.23 KiB) Skoðað 1177 sinnum
apple.PNG
apple.PNG (258.1 KiB) Skoðað 1177 sinnum
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af Tiger »

Elsta markaðsfyrirbæri veraldar.......framboð og efturspurn.
Mynd
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af ChopTheDoggie »

Ég helt að þú værir að tala um venjuleg epli þegar ég sá titilinn.. :face

En ég hélt að Apple væri alltaf langt dýrasta tækin hér á klakanum, þannig þetta meikar allt sjens í mínum auga
:guy
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af krissdadi »

Tiger skrifaði:Elsta markaðsfyrirbæri veraldar.......framboð og efturspurn.
Semsagt Íslenski umboðsaðilinn smyr vel á þetta á meðan þetta er nýtt og ferkst :thumbsd #-o
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af dori »

$1099 er ríflega 170 þúsund komið heim með innflutnings gjöldum (en engum sendingarkostnaði).

Svo þarf einhverja álagningu (m.a. til að covera seinna árið í lögbundinni ábyrgð á íslenskri smásölu).

Ég held að stærsta ástæðan fyrir þessu sé betri heildsöluverð á Samsung vörum.
Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af krissdadi »

ChopTheDoggie skrifaði:Ég helt að þú værir að tala um venjuleg epli þegar ég sá titilinn.. :face

En ég hélt að Apple væri alltaf langt dýrasta tækin hér á klakanum, þannig þetta meikar allt sjens í mínum auga
:guy
Þessir símar eru jafn dýrir erlendis :crying
Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af krissdadi »

dori skrifaði:$1099 er ríflega 170 þúsund komið heim með innflutnings gjöldum (en engum sendingarkostnaði).

Svo þarf einhverja álagningu (m.a. til að covera seinna árið í lögbundinni ábyrgð á íslenskri smásölu).

Ég held að stærsta ástæðan fyrir þessu sé betri heildsöluverð á Samsung vörum.
Hljómar sennilega

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af olihar »

Munið að það á eftir að setja söluskatt ofan á öll uppgefin verð í USA, hann getur verið allt að 10%, reyndar nokkur ríki með 0%

dori skrifaði:$1099 er ríflega 170 þúsund komið heim með innflutnings gjöldum (en engum sendingarkostnaði).

Svo þarf einhverja álagningu (m.a. til að covera seinna árið í lögbundinni ábyrgð á íslenskri smásölu).

Ég held að stærsta ástæðan fyrir þessu sé betri heildsöluverð á Samsung vörum.
Þetta er nær 190þ án allra sendingakostnaða...

Að hann sé á 200þ er bara vel samkeppnishæft við USA.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Póstur af Sallarólegur »

Þetta er oft svona með fyrstu eintökin, svo endar þetta yfirleitt nálægt http://www.apple.dk verðinu.

Apple dollarinn hefur verið í kringum 200 kr. ISK í Evrópu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara