Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Er svolítið forvitinn um niðurstöður í TimeSpy, var að skoða í gær og finnst fáránlegur munur á milli alveg eins spec-aðara tölva.
Er ég að missa af einhverju hérna?
Hérna t.d. er lægra skorið með allar specur betri, hraðara klukkað GPU, Cpu of minni
https://www.3dmark.com/compare/spy/8091396/spy/8246367#
Er ég að missa af einhverju hérna?
Hérna t.d. er lægra skorið með allar specur betri, hraðara klukkað GPU, Cpu of minni
https://www.3dmark.com/compare/spy/8091396/spy/8246367#
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Þessi munur er algjörlega út úr korti
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 266
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
- Staðsetning: taking my special serum
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
þessi sem er með hærra skorið er með 32gb i ram á meðan hin er bara með 16gb, þar gæti munurinn leigið
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Skjákorts driverar? Þetta meinar engan sens
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Bæði CPU og GPU örlítið hraðari klukkuhraði, 16Gb v.s. 32Gb minni og 250Gb v.s. 512Gb SSD og x470 v.s. x570 kubbasett.
Þá er ekkert fjallað um stillingar á tölvunum.
En það væri virkilega gaman að fá útskýringar, hvað það er sem veldur svona lélegu performance.
Þá er ekkert fjallað um stillingar á tölvunum.
En það væri virkilega gaman að fá útskýringar, hvað það er sem veldur svona lélegu performance.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Allavega samkvæmt þessu er sú sem er að standa sig betur með nýrri skjákortsdriver, sem er auðvelt að bæta úr.MuGGz skrifaði:Skjákorts driverar? Þetta meinar engan sens
Spurning líka um SSDin, hvor er sprækari. Er möguelga Bus á móðurborðum að valda þessu,
Þetta eru allavega ekki eins spekkaðar tölvur
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Hérna hafið þið annan samanburð, lægri tölvan er mín tölva.
Ég er með allar specs betri en hann nema munar 81MHz á skjákortinu í þessu run, en ég hef farið í +2000MHz og mnar það bara einhverjum 300stigum þannig að það er dropi í hafið. Er með nýrri skjákortsdriver, hraðara minni, hærra klukkaður örri, hraðari SSD, sama X570 chipset ofl ofl.
Myndi alveg skilja einhver 500-1000 stig max á eins vélum, en ekki 7000stig eða 80% meira.
https://www.3dmark.com/compare/spy/8549744/spy/8246367#
Ég er með allar specs betri en hann nema munar 81MHz á skjákortinu í þessu run, en ég hef farið í +2000MHz og mnar það bara einhverjum 300stigum þannig að það er dropi í hafið. Er með nýrri skjákortsdriver, hraðara minni, hærra klukkaður örri, hraðari SSD, sama X570 chipset ofl ofl.
Myndi alveg skilja einhver 500-1000 stig max á eins vélum, en ekki 7000stig eða 80% meira.
https://www.3dmark.com/compare/spy/8549744/spy/8246367#
Re: Forvitni um TimeSpy mun á milli eins íhluta
Nei ekki sama móðurborð, en hans hefur ekkert umfram mitt nema síður sé.rapport skrifaði:Ekki móðurborð - https://www.msi.com/comparison/motherbo ... lPTg==%22]
Ég er nefnilega ekki að kvarta per se undan mínu skori sem ég tel eðlilegt, en finnst hitt skorið óeðlilega hátt og því forvitinn að vita hvernig hægt sé að manipulata þetta svona.
5700XT er ekki að fá hærra en 2080ti kort sko.