daginn,
er að klæja í fingurna að ná mér í eintak af Valve Index.
Valve er ekki beint að einfalda málin og selur ekki beint til Íslands.
Hefur einhver náð að verða sér út um eintak og þá hvernig ?
Hef einnig verið að spá í Vive Cosmos en held ég fari frekar í Valve Index.
Hafið þið eitthvað pælt í þessu?
Hef ekki verið sjálfur í VR
Valve Index anyone
Re: Valve Index anyone
Eru tölvutek ekki með þetta? Fékk mitt htc vive þar
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Valve Index anyone
Nei, eins og er eingöngu selt í gegnum Steam og held að það sé ólíklegt að það breytist á næstunniViggi skrifaði:Eru tölvutek ekki með þetta? Fékk mitt htc vive þar
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Þri 02. Júl 2019 23:48
- Staða: Ótengdur
Re: Valve Index anyone
Hæ veit ekki hvort þú hefur fengið þér annað headset enn ég fékk mér Valve Index hérna til ísland ég keypti í gegnum Amazon enn það kostar frekar mikið enn ég held það sé þess virði að fá sér það það virkar rosalega vel og ég elska mitt tók líka bara svona hálfan mánuð til þess að koma hingað samt segir mun taka mánuð enn ég lenti reyndar í smá vandar máli með mitt því snúran mín á headsettinu hefur brotnað enn þetta er ekki venjulegt vinur minn fékk það sama og ef einhvað gerist við headsettið manns getur maður talað við manninn sem sellti það og hann gefur þér glæ nýtt hérna er maðurinn sem selur það til íslands https://www.amazon.com/gp/product/B07VP ... UTF8&psc=1 hann er með þrjár stjörnur enn þetta er besta sem kemst til íslands segðu mér samt ef það er einhver hérna á íslandi sem gæti lagað snúruna hjá mér
Re: Valve Index anyone
Ég var einmitt að panta Valve Index af ebay og það á að koma í byrjun Desember. Læt vita síðar hvernig þetta kemur út