Framleiðni (Productivity) hugbúnaður - Hvað notið þið ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Framleiðni (Productivity) hugbúnaður - Hvað notið þið ?

Póstur af Hjaltiatla »

Sælir/Sælar

Vildi forvitnast hvaða Framleiðni (Productivity) hugbúnað þið notið helst í ykkar daglega lífi. Væri fróðlegt að fá að vita hvaða tól/tæki þið notið
bæði í einkalífi og starfi sem þið teljið gera ykkar framleiðni betri. Getur verið skýjalausn - Hefðbundinn hugbúnaður uppsettur á tölvu eða hvað sem er.

Edit: það má einnig fylgja sögunni - Af hverju þetta tól gerir ykkar afköst betri.
Just do IT
  √
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framleiðni (Productivity) hugbúnaður - Hvað notið þið ?

Póstur af Sallarólegur »

http://www.ninite.com - Install and Update All Your Programs at Once

www.autohotkey.com - AutoHotkey is a free, open-source scripting language for Windows that allows users to easily create small to complex scripts for all kinds of tasks such as: form fillers, auto-clicking, macros, etc.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Framleiðni (Productivity) hugbúnaður - Hvað notið þið ?

Póstur af Hjaltiatla »

Minn listi fyrir daglegt líf (ekki vinnu)

Typora- Markdown editor til að skrifa Glósur (Importa gögnum síðan yfir í Notion): https://www.typora.io/
Afhverju nota ég Typora: Cross platform - Margir export fídusar og hægt að gera alls konar flókna hluti sem er ekki hægt að gera í hefðbundnum Word processor. Fæ einnig tree view með því að veljja möppu á Local vél sem skiptir mig miklu máli ef ég er að flakka á milli skjala sem ég er að vinna í.

Notion - Daglegur planari (Geymi glósur - Kanban Board - og ýmislegt sem ég þarf að plana) https://www.notion.so
Af hverju nota ég Notion: Sameinar fídusa sem eru í boði í Evernote og Trello og virkar mjög vel fyrir daglega notkun (kostar 4 dollara á mánuði og get fengið support ef ég þarf á því að halda - Einnig góð kennsla á Skillshare fyrir flóknari notkun)

Google Gsuite - Geymi öll gögn/skjöl í Google drive og er með mitt eigið lén
Af hverju nota ég Google Gsuite: óttakmarkað gagnamagn og get haft mitt lén tengt við þjónustu og tengi við tölvupóstþjónustu í Google Gsuite (kostar 12$ og get fengið support ef ég þarf á því að halda og mjög gott aðgengi að kennsluefni)
Just do IT
  √
Svara