Mikið mál að tengja 4.5g router/modem við Unifi USG setup.

Svara

Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Staða: Ótengdur

Mikið mál að tengja 4.5g router/modem við Unifi USG setup.

Póstur af IngoVals »

Er núna með VDSL tengingu, routerinn er bara að bridga tenginguna yfir á USG routerinn sem sér um routing, DHCP og allt það.

VDSL tengingin er ekkert sérstök, en mér gæti boðist 4.5g tenging í staðinn. Ég er alveg að spá í að fara út í það, alla vega þangað til ljósið er tengt til mín. En spurningin er hve auðvelt yrði að setja upp 4.5g Modem/router til að tala við Unifi setuppið mitt.

Einhver sem hefur gert þetta?
Svara