Vantar hjálp með fartölvuna mína

Svara

Höfundur
HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af HER92 »

Hæ ég keypti fartölu fyrir mánuði síðan Acer Nitro 7 AN715-51-53M8 https://www.att.is/product/acer-nitro7- ... m-fartolva
er eðlilegt að hún hangi í kringum Min 48°c Max 59°c að vafra á netinu og að spila leik Min 80°c Max 95°c með vifturnar Auto
ég er með tappa unir henni til að lifta henni aðeins upp og er að nota lyklaborð þannig hendin á mér er ekki ofan á tölvuni

vinur minn talaði um að ég hafi kanski fengið gallað eintak .. :/ hún hefur alltaf látið svona
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af Dropi »

Þessi örgjörvi er með 45W TDP, það er alveg í hærri kantinum á fartölvum.
https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html

Svo ertu með Nvidia 1660Ti sem er líklega í gangi á sama tíma sem samkvæmt þessari síðu er allt að 80W TDP.
https://www.notebookcheck.net/NVIDIA-Ge ... 426.0.html

Ef þú setur tölvuna í power saving mode, ætti það að draga úr hitanum þegar þú ert bara með browser uppi, örgjörvar elska að turbo boosta þegar þú opnar nýja heimasíðu. Þú ættir líka að geta stillt Nvidia control panel til að nota eingöngu Intel HD Graphics þangað til þú ferð í leiki.

Ef þú ert of heitur í tölvuleik er sennilega lélegt kælikrem, algengt vandamál jafnvel þegar fartölvur eru nýjar. Ég veit ekki hvort Att séu tilbúnir að gera eitthvað fyrir þig þarna.

Ég átti Macbook Pro með 45W TDP i7, eftir 1 ár seldi ég vini mínum hana og keypti mér fartölvu með 15W TDP i7 vegna þess að hitinn var alveg að fara með mig, gat ekki setið með tölvuna í fanginu því hún var alltaf svo andskoti heit. Þar gat ég sett forrit sem þvingaði stýrikerfið til að nota eingöngu Intel HD skjákortið, ef hún fór að nota stóra skjákortið rauk hitinn alltaf upp úr öllu valdi.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Höfundur
HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af HER92 »

Setti hana í power saving mode þá er hún 39°c - 49°c ég var alltaf með hana í high-performance :face

Hún notar ekki skjákortið nema ég kveiki á leik
Ég verð bara að finna einhvað útur því með að skipta um kælikrem. ég er of heitur með að spila leikina :fly

Takk kærlega fyrir.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af Dropi »

HER92 skrifaði:Setti hana í power saving mode þá er hún 39°c - 49°c ég var alltaf með hana í high-performance :face

Hún notar ekki skjákortið nema ég kveiki á leik
Ég verð bara að finna einhvað útur því með að skipta um kælikrem. ég er of heitur með að spila leikina :fly

Takk kærlega fyrir.
Vel gert! Athugaðu Task Manager "Performance" flipann þegar þú opnar t.d. Youtube og vertu viss um að Nvidia skjákortið fari ekki að vinna eitthvað fyrir browserinn. Það ætti að vera flatt í 0% og Intel HD kortið eitthvað að malla í nokkrum %.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Höfundur
HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af HER92 »

Já alveg flat 0% prufaði líka að opna netflix appið og kveikti á þátt hélt sér 0% ^^

Höfundur
HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af HER92 »

hmm ... hún er núna 60-74 í leik eftir að ég setti hana bara í power saving mode ætla bara ekkert að vera með hana í High-performance

Þúsund þakkir :D
Skjámynd

bits
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 21. Maí 2019 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Póstur af bits »

HER92 skrifaði:hmm ... hún er núna 60-74 í leik eftir að ég setti hana bara í power saving mode ætla bara ekkert að vera með hana í High-performance

Þúsund þakkir :D
Taktu botninn af henni, rífðu kælinguna af og settu t.d. Arctic MX5 á CPU og GPU (firrar ekki ábyrgð)

Náðu þer svo í Intel Extreme OC utility og lækkaðu V-Core á örranum um svona 0.12v

Gerði þetta á Acer Predator lappanum mínum og hiti í Load fór niður um 26-28°c á CPU og 18-23°c á GPU.

Thank me later ;)
Svara