Nova komið með android.tv app
Nova komið með android.tv app
Nova komið með android.tv app sem virkar vel á Xiaomi MI3 boxinu mínu.
Til hamingju NOVA!
Til hamingju NOVA!
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nova komið með android.tv app
Voða innskráninga vesen eitthvað, Uxinn þægilegri fyrir þá sem ekki eru með áskriftir .
Re: Nova komið með android.tv app
Þú finnur appið með því að leita að ruv en ekki nova. Og skrá sig inn, það kostar ekkert.
Re: Nova komið með android.tv app
Hvar gæti ég fundið apk fælinn? Mig langar að prufa að sideloada þessu á fire stickelri99 skrifaði:Þú finnur appið með því að leita að ruv en ekki nova. Og skrá sig inn, það kostar ekkert.
Re: Nova komið með android.tv app
Virkar ekki á Fire stick. Það eru hellings umræður um þetta á Forritarar á Íslandi á FB.zetor skrifaði:Hvar gæti ég fundið apk fælinn? Mig langar að prufa að sideloada þessu á fire stickelri99 skrifaði:Þú finnur appið með því að leita að ruv en ekki nova. Og skrá sig inn, það kostar ekkert.
Re: Nova komið með android.tv app
Bömmer, er ekki samt fire tv osið byggt á android tv?.... ég verð að gerast meðlimur þarna á facebook og skoða umræðurhagur skrifaði:Virkar ekki á Fire stick. Það eru hellings umræður um þetta á Forritarar á Íslandi á FB.zetor skrifaði:Hvar gæti ég fundið apk fælinn? Mig langar að prufa að sideloada þessu á fire stickelri99 skrifaði:Þú finnur appið með því að leita að ruv en ekki nova. Og skrá sig inn, það kostar ekkert.
Re: Nova komið með android.tv app
Það kostar ekkert að nýskrá sig og svo geturðu horft á opna dagskrá sem er ekki í Uxanum eins og Sjónvarp Símans í línulegri dagskrá, opna dagskráliði á stöð2, hringbraut, N4 og sportTV/sportTV2 (sporttv.is)rapport skrifaði:Voða innskráninga vesen eitthvað, Uxinn þægilegri fyrir þá sem ekki eru með áskriftir .
Uxinn og basic rúv appið var ágætt meðan ekkert annað var í boði en NovaTV er himnasending á android TV
Virkar vel á mínu Xiaomi MiBox4 (aka Mi Box S)
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Nova komið með android.tv app
Veit einhver hvort appið hjá Stöð2 og símanum virka líka? Er búinn að panta mér Mi Box S, Chromecast ultra innbyggt so fínt til að uppfæra Chromecast gen 2 sem ég er með og er nánast á sama verði og stakt Chromecast Ultra
https://www.tl.is/product/mi-box-s-4k-hdr-eu-utgafa
https://www.tl.is/product/mi-box-s-4k-hdr-eu-utgafa
Starfsmaður @ IOD
Re: Nova komið með android.tv app
Það er "hægt" að side-lóda APK fyrir þessi öpp inná boxið (þau eru ekki listuð í play store fyrir Android TV OS) en þau virka illa. Þau gera ráð fyrir snertiskjá (mús).Halli25 skrifaði:Veit einhver hvort appið hjá Stöð2 og símanum virka líka? Er búinn að panta mér Mi Box S, Chromecast ultra innbyggt so fínt til að uppfæra Chromecast gen 2 sem ég er með og er nánast á sama verði og stakt Chromecast Ultra
https://www.tl.is/product/mi-box-s-4k-hdr-eu-utgafa
Re: Nova komið með android.tv app
Er ég að fara að kaupa MI box og leggja Fire stick 4k ?
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Staða: Ótengdur
Re: Nova komið með android.tv app
Ég er með Mi Box S og er að fá "install pending" endalaust þegar ég reyni að ná í appið (og önnur öpp). Hef prufað að cleara cache, það er nóg pláss og ég hef tekið af automatic updates á öppum í Google store. Kann einhver ráð?
Re: Nova komið með android.tv app
Þú gætir þurft að gera factory reset. Það eru tvær leiðir í því, hard og soft. Googlaðu það.